4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá JonHrafn » 05.okt 2012, 19:49

Er einhver leið að láta svona pakka ganga saman?

Kv
Jón Hrafn




einstef
Innlegg: 56
Skráður: 28.apr 2010, 02:00
Fullt nafn: Einar Þór Stefánsson

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá einstef » 05.okt 2012, 21:34

http://www.advanceadapters.com/products ... -or-r151-/
þetta ætti að koma þér langleiðina.
Kv.
Einar St

User avatar

Höfundur þráðar
JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá JonHrafn » 05.okt 2012, 21:38

Geggjað, takk fyrir þetta

User avatar

Höfundur þráðar
JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá JonHrafn » 05.okt 2012, 21:42

Þá vantar bara mótorinn með raflúmi og tölvu :þ

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá StefánDal » 05.okt 2012, 21:54

Alveg búnir að gefast upp á 1kz?

User avatar

Höfundur þráðar
JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá JonHrafn » 05.okt 2012, 21:58

Já eiginlega.

Búið að skipta um allt í þeim mótor nema blokkina og alltaf pústar hann í vatnið. Heddið ekki ekið nema 3-4þús, 2svar þrýstiprófað af sitthvorum aðilanum og útskrifað ok. Þannig að það kemur eiginlega ekkert annað til greina en sprungin blokk.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá StefánDal » 05.okt 2012, 22:24

Djöfulsins leiðindi. Er ekki málið að skoða aðrar diesel vélar? 2.7 Terrano eða 2.9 Musso?

User avatar

Höfundur þráðar
JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá JonHrafn » 05.okt 2012, 22:30

Æj veit það ekki.

Einu diesel vélarnar sem mér lýst vel á eru 5.9 cummins og sd33t ,, eigum reyndar báðar til 1 stykki af hvoru en þær fara seint ofan í hilux :þ

Amerískar bensín vélar eru einfaldar og ódýrir varahlutir í þær. Varahlutir í toyota kosta orðið handlegginn á manni.


Styrmir
Innlegg: 164
Skráður: 08.mar 2010, 16:48
Fullt nafn: Styrmir Frostason

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá Styrmir » 05.okt 2012, 22:37

2,7 terrano og 2,9 musso er líka svo langt því frá að vera eins skemmtilegar og 1kzt


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá Valdi B » 05.okt 2012, 23:15

sæll ég á eina 4.3 vortech með lúmmi og tölvu og öllu saman...þú mátt senda mér póst um hvað þú vilt borga fyrir svona :)

skoða líka skipti ;)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá StefánDal » 06.okt 2012, 00:46

Styrmir wrote:2,7 terrano og 2,9 musso er líka svo langt því frá að vera eins skemmtilegar og 1kzt


Já ókei

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4.3vortec á beinskiptan 4runner diesel kassa?

Postfrá -Hjalti- » 06.okt 2012, 22:01

Ég á 1KZ-T sem er í lagi fyrir þig
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur