Ég var að spá í myndaforritinu mínu Picasa 3.
Mig minnir að hægt væri að láta forritið leyta að öllum myndum í tölvunni minni, en nú finn ég ekki hvernig ég fór að þessu.
Væri gott ef einhver gæti vísað mér réttu leiðina við þetta forrit.
Kveðja!
Vilhjálmur
Vantar hjálp með myndaforrit.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Vantar hjálp með myndaforrit.
Picasa leitar af öllum myndunum mínum um leið og ég kveiki á forritinu. Ég myndi í þínum sporum re-installa Picasa. Sennilega einfaldast.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vantar hjálp með myndaforrit.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur