Þarf að endurnýja samsláttarpúðana í Terrano, bæði aftan og framan. Er einhversstaðar hægt að kaupa svona universal púða sem hægt er að koma undir hann án mikilla tilfæringa? Bílinn er óbreyttur en eilítið hækkaður á gormum og skrúfaður eitthvað upp. Nú og ef einhver á púða undir Terrano og þarf að rýma til hjá sér þá endilega að hafa samband hér.
Kv.
Þorvaldur.
Samsláttarpúðar - Terrano ??
Re: Samsláttarpúðar - Terrano ??
Sæll. Ég á orginal púða sem eru samt farnir að losna frá plötunni (eins og þeir gera alltaf og detta af á endanum), það er hægt að festa púðana vel með því að setja bolta og skinnur til að halda þeim á sínum stað, hef gert það með góðum árangri. Getur fengið þá fyrir 2.000 kr. stk ef þú hefur áhuga.
Freyr S: 661-2153
Freyr S: 661-2153
Síðast breytt af Freyr þann 09.okt 2012, 12:01, breytt 1 sinni samtals.
Re: Samsláttarpúðar - Terrano ??
ég held að ég eigi svona orginal og ónotaða skal ath það
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Samsláttarpúðar - Terrano ??
íbbi wrote:ég held að ég eigi svona orginal og ónotaða skal ath það
Sæll, afsakaðu seina svörun vegna anna, hef áhuga á þessum, netfang hjá mér er torvald.bson@gmail.com. Hvað eiga þeir að kosta?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir