Nú er kominn tími á nýjar fóðringar í 4 linkinu, hvar hafa menn verið að taka fóðringar í stífur.
Hef heyrt um að Benz fóðringarnar séu að koma vel út, hvar kaupir maður þær?
Hvort finnst ykkur betra að nota gúmmí eða poly?
Fóðringar í stífur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Fóðringar í stífur
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Fóðringar í stífur
Gúmmí, poly skilar mun meira veghljóði í bílinn. Bens fóðringarnar fást í ET verslun, hinsvegar þarf að athuga hvaða fóðringar eru hjá þér, ekki víst að bens passi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Fóðringar í stífur
Freyr wrote:Gúmmí, poly skilar mun meira veghljóði í bílinn. Bens fóðringarnar fást í ET verslun, hinsvegar þarf að athuga hvaða fóðringar eru hjá þér, ekki víst að bens passi.
Það útskýrir veghljóðið að framan, ég lét poly fóðringar í klafana.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur