Austfjarða hittingur.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá jeepson » 03.sep 2012, 18:34

-Hjalti- wrote:Ekta jeppamenn , þeir halda sig bara heima í tölvuni.


Fer ekki tími sófa jeppamansins að verða liðinn? En Ef að það er enginn áhugi fyrir hitting þá er ég ekkert að koma því að stað hérna fyrir austan. En ef menn hafa áhuga þá er ég alveg til í að halda hitting aftur :)


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá Izan » 03.sep 2012, 19:47

Sælir

Æ, fyrirgefðu Gísli minn, ég var að skíra og fékk gesti svo að ég fékk mig ekki til að stinga af. Pattinn er líka ekki með fulla heilsu garmurinn svo að ég hefði annaðhvort þurft að ganga eða koma á Súbarú.

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá jeepson » 03.sep 2012, 22:45

Izan wrote:Sælir

Æ, fyrirgefðu Gísli minn, ég var að skíra og fékk gesti svo að ég fékk mig ekki til að stinga af. Pattinn er líka ekki með fulla heilsu garmurinn svo að ég hefði annaðhvort þurft að ganga eða koma á Súbarú.

Kv Jón Garðar


Þú þarft ekkert að afsaka þig :). En ef að menn eru heitir fyrir svona hitting þá er um að gera að halda hitting aftur fljótlega :) En hvað eru margir austfirðingar hérna á spjallinu?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá Heiðar Brodda » 03.sep 2012, 23:18

4runner er tilbúinn í hitting kv Heiðar Brodda


iceman76
Innlegg: 214
Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
Fullt nafn: snorri einarsson
Bíltegund: nissan patrol 1996

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá iceman76 » 04.sep 2012, 00:49

vá ég er ekkert búin að vera herna inná jeppaspjallinu og svo sér maður að gísli er að skipuleggja hitting ég væri nú alvég til í það er laus flestar helgar

kv snorri

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá jeepson » 04.sep 2012, 18:20

Heiðar Brodda wrote:4runner er tilbúinn í hitting kv Heiðar Brodda


Verðum við þá ekki að græja hitting fljótlega?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá Nóri 2 » 05.sep 2012, 02:22

jú alveg endilega þar sem að ég gleymdi þessu nú bara alveg:D

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Austfjarða hittingur.

Postfrá jeepson » 05.sep 2012, 19:07

Endilega koma með uppá stungur um tíma setningu á næsta hitting.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur