Góðan daginn .
það byrjaði að leka hjá mér olía að framan
reif allt í sundur og skipti um sveifar og knastás pakkdósir
setti svo allt saman og það lak enn arg arg arg.
Getur þetta lekið á mörgum stöðum?
Eða hvað getur þetta verið.
þetta er Patrol 2.8 árgerð 99
Vantar ráð vegna olíu leka
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
var nokkuð far erftir pakkdósina á öðrum hvorum ásnum?
Það eru til slífar hjá fálkanum til að reka uppá slitna ása til að búa til sléttan þéttiflöt
Það eru til slífar hjá fálkanum til að reka uppá slitna ása til að búa til sléttan þéttiflöt
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 14.aug 2012, 23:44
- Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
- Bíltegund: Land Rover Defender
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Fáðu þér bara land rover :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Startarinn wrote:var nokkuð far erftir pakkdósina á öðrum hvorum ásnum?
Það eru til slífar hjá fálkanum til að reka uppá slitna ása til að búa til sléttan þéttiflöt
þetta var allt slétt og fínt .
getur þetta verið pakkningin á olíudælunni.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
harnarson wrote:Fáðu þér bara land rover :)
frekar fæ ég mér hest. ha ha ha .
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Ventlalokspakkning? :D
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Árni Braga wrote:harnarson wrote:Fáðu þér bara land rover :)
frekar fæ ég mér hest. ha ha ha .
Þeir fá drullu :-)
Nissan Patrol Y60 TD2.8
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Ef ég man rétt þá byrjar að leka undan smurolíudælunni sjálfri, man það einhver?
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Er ekki ráð að olíuhreinsa framhlutann af vélinni og fylgjast með hvaðan lekinn kemur í stað þess að giska á hvað er "algengt í svona bílum".
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Var hjá Árna áðan , þetta var pakkningin bakvið olíudæluna ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Fáðu þér bara land rover :)
þar er olíuleki staðalbúnaður.
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
Þorri wrote:Fáðu þér bara land rover :)
þar er olíuleki staðalbúnaður.
Eins og Krókur segir í Cars 2 " Ef það er ekki olía undir breskum bílum þá er ekki olía á þeim"
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
jongunnar wrote:Þorri wrote:Fáðu þér bara land rover :)
þar er olíuleki staðalbúnaður.
Eins og Krókur segir í Cars 2 " Ef það er ekki olía undir breskum bílum þá er ekki olía á þeim"
Haha..... NR 1 er einmitt í imbanum hjá mér núna.......
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Vantar ráð vegna olíu leka
þetta er komið strákar og takk fyrir spjallið....
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur