Góðan daginn.
Ég er með Pajero 3.2 disel árg 2005 keyrður 167þ og hann er að stríða mér þannig að þegar ég hef byrjað að keyra hann (kaldur) og ég stoppa hann, þá tekur hann ekki við sér í skiptingunni fyrr en ég gef duglega inn. Hvað er það sem getur verið þarna á ferðinni ?
Pajero 3.2 Disel - Sjálfskipting tekur ekki við sér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 19.aug 2012, 15:14
- Fullt nafn: Sigurður Erlendsson
- Bíltegund: Pajero
Re: Pajero 3.2 Disel - Sjálfskipting tekur ekki við sér.
gæti verið vökvi/sía
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Pajero 3.2 Disel - Sjálfskipting tekur ekki við sér.
Sammála íbbi, það hefur væntanlega ekki verið skipt um olíu á skiptingunni á tíma?
Ég hafði einmitt áhyggjur af minni, fór með hann í 110þ km. minnir mig og lét skipta um, vökvin var ljótur og það var dælt 2x í gegn til að hreinsa.
Ég hafði einmitt áhyggjur af minni, fór með hann í 110þ km. minnir mig og lét skipta um, vökvin var ljótur og það var dælt 2x í gegn til að hreinsa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 19.aug 2012, 15:14
- Fullt nafn: Sigurður Erlendsson
- Bíltegund: Pajero
Re: Pajero 3.2 Disel - Sjálfskipting tekur ekki við sér.
Takk fyrir svörin. Ég er búinn að panta tíma í olíus- og síuskipti og krosslegg putta um að ekkert sé að bila í skiptingunni.
Re: Pajero 3.2 Disel - Sjálfskipting tekur ekki við sér.
Ég mydni athuga hvort sían er til hjá Heklu, ´hún var ekki á lager thegar ég ætladi ad kaupa.
Efniskostn vid thennan service er 30-50thus, thad má ekki nota hvada sjálfskiptivokva sem er.
Efniskostn vid thennan service er 30-50thus, thad má ekki nota hvada sjálfskiptivokva sem er.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur