Góðan daginn,
Ég er með bilaðan Hilux 1992 22RE (vatnsdæla) á Djúpavogi. Verkefnið er tvíþætt:
1. Skipta um vatnsdælu og koma bílnum í lag.
2. Aka honum til Höfuðborgarinnar.
Nú vantar mig mann/konu í verkið. Ekki verra ef hann verður kominn í bæinn á mánudag. Fólki er frjálst að bjóða í einstaka verkþætti.
Upplýsingar um útboðsgögn auk tilboða sendist til:
jeppabras@gmail.com
[ÓE] Djúpivogur - verkstæði
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: [ÓE] Djúpivogur - verkstæði
Bíllinn er einnig falur ef einhver fyrir austan vill kaupa hann.
Hann er með 13 skoðun og í fínu lagi. Breyttur fyrir 33" dekk á 285/75 r16 dekkjum og álfelgum. Pallhús og NMT loftnet!
Verð 265.000 kr (Vatnsdæla kostar 5-10Þ)
(Nú er þetta á mjórri línu á milli spjalls og auglýsinga)
Hann er með 13 skoðun og í fínu lagi. Breyttur fyrir 33" dekk á 285/75 r16 dekkjum og álfelgum. Pallhús og NMT loftnet!
Verð 265.000 kr (Vatnsdæla kostar 5-10Þ)
(Nú er þetta á mjórri línu á milli spjalls og auglýsinga)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: [ÓE] Djúpivogur - verkstæði
Einhverjar ábendingar um greiðvikna menn?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur