Sjálfskptingar í Grand Cherokee 1993 - 98
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 19.maí 2012, 01:30
- Fullt nafn: Patrekur Súni Jensson
- Bíltegund: Jeep
Sjálfskptingar í Grand Cherokee 1993 - 98
Sælir. Ég er með Grand Cherokee 1998 og skiptingin er farin að láta ílla. Ég var mér út um skiptingu sem átti að passa í minn Jeep. Félagi minn í bænum ætlaði að taka það að sér að skipta um skiptingu fyrir mig. Þar sem ég er útá landi. En þegar hann fékk skiptinguna sem ég fékk fá verkstæði í keflavík þá var hún ekki eins og sú sem er undir bílnum. Ég hafði strax samband við þann sem seldi mér skiptinguna frekar svektur yfir þessu þar sem ég var búinn að senda myndir af minni skiptingu og seljandinn með verkstæði og bifvélavirki, taldi ég hann vita hvað hann söng. Hann sagði mér að skiptingin sem hann seldi mér væri úr 93 eða 94 bíl og ætti að passa. Og til að gera mig íllan var að hann neitaði að taka við henni aftur. Það eru nokkrir misfróðir og fróðir menn að segja mér að allar skiptingar frá 1993 til 1998 ætti að passa í þessa bíla ef barkar og tengingar væru sömumegin þó svo að þær lýta ekki eins út þá helst pannan. Það sem ég er í vandræðum með er að finna út hvað skiptingin mín heitir, er það 42Re eða AW4 4? sama á við skiptinguna sem ég fékk. Hvernig finn ég það út og hvort það sé rétt að ég ætti að geta notað þá sem ég fékk þó hún sé ekki með eins pönnu? Skiptingin sem er undir bílnum er með pönnu sem er næstum ferhyrnt nema í einu horninu begir hun fyrr og verður því fimmhyrnt. Uff jæja vonandi skilur eitthver hvað ég meina. Kv Patrekur
Jeppaspjall.is
Re: Sjálfskptingar í Grand Cherokee 1993 - 98
AW4 var bara í 93arg af bílnum með 4L svo kom held ég 42rh svo 42re og svo 44RE í einhverjum
helt að þetta ætti að vera stimplað í stálið rétt fyrir ofan pönnuna..
helt að þetta ætti að vera stimplað í stálið rétt fyrir ofan pönnuna..
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Re: Sjálfskptingar í Grand Cherokee 1993 - 98
Google :D
TRANSMISSION IDENTIFICATION
Transmission identification numbers are stamped on the left side of the case just above the oil pan gasket surface. Refer to this information when ordering replacement parts.

svo þarfu örugglega að google Serial númerið.
TRANSMISSION IDENTIFICATION
Transmission identification numbers are stamped on the left side of the case just above the oil pan gasket surface. Refer to this information when ordering replacement parts.

svo þarfu örugglega að google Serial númerið.
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Re: Sjálfskptingar í Grand Cherokee 1993 - 98
Skubli wrote:Sælir. Ég er með Grand Cherokee 1998 og skiptingin er farin að láta ílla. Ég var mér út um skiptingu sem átti að passa í minn Jeep. Félagi minn í bænum ætlaði að taka það að sér að skipta um skiptingu fyrir mig. Þar sem ég er útá landi. En þegar hann fékk skiptinguna sem ég fékk fá verkstæði í keflavík þá var hún ekki eins og sú sem er undir bílnum. Ég hafði strax samband við þann sem seldi mér skiptinguna frekar svektur yfir þessu þar sem ég var búinn að senda myndir af minni skiptingu og seljandinn með verkstæði og bifvélavirki, taldi ég hann vita hvað hann söng. Hann sagði mér að skiptingin sem hann seldi mér væri úr 93 eða 94 bíl og ætti að passa. Og til að gera mig íllan var að hann neitaði að taka við henni aftur. Það eru nokkrir misfróðir og fróðir menn að segja mér að allar skiptingar frá 1993 til 1998 ætti að passa í þessa bíla ef barkar og tengingar væru sömumegin þó svo að þær lýta ekki eins út þá helst pannan. Það sem ég er í vandræðum með er að finna út hvað skiptingin mín heitir, er það 42Re eða AW4 4? sama á við skiptinguna sem ég fékk. Hvernig finn ég það út og hvort það sé rétt að ég ætti að geta notað þá sem ég fékk þó hún sé ekki með eins pönnu? Skiptingin sem er undir bílnum er með pönnu sem er næstum ferhyrnt nema í einu horninu begir hun fyrr og verður því fimmhyrnt. Uff jæja vonandi skilur eitthver hvað ég meina. Kv Patrekur
Nafngreindu verkstæðið og lúðan sem seldi þér skiptinguna svo aðrir geti forðast viðskipti við skíthælinn.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 19.maí 2012, 01:30
- Fullt nafn: Patrekur Súni Jensson
- Bíltegund: Jeep
Re: Sjálfskptingar í Grand Cherokee 1993 - 98
Takk fyrir svörin. Er það allveg útilokað fyrir mig að nota 42Re í stað AW4 4? Þó svo að þessar skiptingar heita ekki það sama þá passa þær ekki á milli?
Verkstæðið heitir GG Bílaþjónustan í Reykjanesbæ. Skilst að eigandin heiti Gylfi.
Verkstæðið heitir GG Bílaþjónustan í Reykjanesbæ. Skilst að eigandin heiti Gylfi.
Jeppaspjall.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur