Er með Grand Cherokee árg. 94. Stöðuljós og mælaborðsljós eru skyndilega alveg dottin út. Bíllinn er með dagljósabúnaði og þegar kveikt er á ljósunum með rofanum inni í bíl koma aðalljósin inn. Annars eru engin ljós. Stefnu og bremsuljós virka eðlilega.
Ég er búinn að athuga öryggi bæði frammi í húddi og eins í mælaborðshliðinni og þar er allt í lagi.
Einhver sem veit um fleiri öryggi eða eitthvað sem hægt er að athuga.
Kv. Jói.
Jeep sérfræðingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 130
- Skráður: 02.feb 2010, 14:24
- Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
- Bíltegund: Gr Cherokee 38
Re: Jeep sérfræðingar
Ekkert verið átt við neitt. Allt virkaði fínt áður en þetta kom upp. Útvarpið virkar fullkomlega.
Re: Jeep sérfræðingar
Ertu að tala um þegar þú setur rofann á AUTO til vinstri þá geris ekki neitt..?
það er birtu skinjari undir lausu loft ristinni framm undir frammrúðinni... yfirleitt er bara teipað yfir hann svo að ljósinn virki á þessari stöðu þegar það er bjart en það gæti hafa farið af...
það er birtu skinjari undir lausu loft ristinni framm undir frammrúðinni... yfirleitt er bara teipað yfir hann svo að ljósinn virki á þessari stöðu þegar það er bjart en það gæti hafa farið af...
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 130
- Skráður: 02.feb 2010, 14:24
- Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
- Bíltegund: Gr Cherokee 38
Re: Jeep sérfræðingar
Málið leyst. Fann farið öryggi í víraflækju undir mælaborðinu. Hlýtur að vera fyrir dagljósabúnaðinn. Allavega öll ljós komin.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur