Framlenging á dempara

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
spurs
Innlegg: 394
Skráður: 11.apr 2010, 19:05
Fullt nafn: Sigmundur Bjarnason

Framlenging á dempara

Postfrá spurs » 23.júl 2012, 14:50

Ég átti LC 80 bíl og þegar ég skipti um dempara að aftan á honum sem voru orginal var búið að setja framlengingu á demparann sem var skrúfuð á í stað þess að þurfa að sjóða. Nú vantar mig að vita hvort menn kannast við svona framlengingu og hvar sé hægt að fá hana.




Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Framlenging á dempara

Postfrá Hjörvar Orri » 23.júl 2012, 16:00

Fékk hana í N1 fyrir nokkrum árum síðan.


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Framlenging á dempara

Postfrá Haukur litli » 23.júl 2012, 17:56

Ef þú finnur þetta hvergi til sölu þá er þetta eitthvað sem er lítið mál að renna úr öxulstáli.


Höfundur þráðar
spurs
Innlegg: 394
Skráður: 11.apr 2010, 19:05
Fullt nafn: Sigmundur Bjarnason

Re: Framlenging á dempara

Postfrá spurs » 23.júl 2012, 20:14

Takk fyrir upplýsingarnar skoða þetta.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur