Gömul jeppamyndbönd á Youtube

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Postfrá StefánDal » 26.jún 2012, 20:33

Það er hann Kristján "Skúri" sem á heiðurinn af þessu frábæra heimildarsafni.

Get legið endalaust yfir þessu. Hvernig fóru menn að því að komast svona langt bara á 38" og á fjöðrum? Er þetta hægt?
[youtube]http://www.youtube.com/user/icejeep73?feature=watch[/youtube]

Ef hlekkurinn virkar ekki þá er hægt að copýa hann hérna. http://www.youtube.com/user/icejeep73?feature=watch



User avatar

draugsii
Innlegg: 305
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Postfrá draugsii » 26.jún 2012, 22:21

Það er hreinlega óholt að horfa á þetta þegar það er enginn snjór úti
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Postfrá Dodge » 28.jún 2012, 15:10

[quote="StefánDal"]Það er hann Kristján "Skúri" sem á heiðurinn af þessu frábæra heimildarsafni.

Get legið endalaust yfir þessu. Hvernig fóru menn að því að komast svona langt bara á 38" og á fjöðrum? Er þetta hægt?
quote]

38" er aðal dekkið.. þarna bara voru menn enn að halda bílunum léttum.
Þú getur farið allt á 38" sem einhver fer á 54" ef þú ert bara á rétta bílnum

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Postfrá StefánDal » 28.jún 2012, 17:43

Mér finnst þetta alveg meiriháttar. Fyrsta jeppaferðin sem ég fór í var með pabba á Suzuki á 31". Hann fór allt sem hann átti að fara. Þar var líka Willys á 36" tommu. Það fannst manni næstum því vera monster truck. Hann fór líka bókstaflega allt.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Postfrá Hfsd037 » 28.jún 2012, 18:08

Helfvíti tuddalegur rússi í myndbandi nr. 7
hversu föst getur ein súkka verið

[youtube]VWWWWs1nFcs[/youtube]
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Braskar
Innlegg: 281
Skráður: 04.jan 2011, 23:56
Fullt nafn: Steingrímur Þór Sigmundsson

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Postfrá Braskar » 29.jún 2012, 00:17

þau eru snilld þessi myndbönd


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur