Einangrunardýnur (gömlu góðu)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Einangrunardýnur (gömlu góðu)
Hef aðeins verið að líta í kringum mig og finn engar svona "alvöru" einangrunardýnur, bara eitthvað sjálfuppblásið eða eitthvað álíka gáfulegt. Og til að gera þetta ennþá erfiðara vantar mig helst tvöfalda dýnu. Hverjir í ósköpunum eru að selja gömlu góðu einangrunardýnurnar, þið vitið þessar þunnu upprúlluðu?
Re: Einangrunardýnur (gömlu góðu)
Móðir mín keypti einmitt nuna í dag svona dýnu í rúmfatalagernum, var þykk og góð og kostaði tæpar 2 þús kr.
upplagt inní brettakanta og slíkt
upplagt inní brettakanta og slíkt
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Einangrunardýnur (gömlu góðu)
Takk fyrir ábendinguna, tékka á Rúmf. á morgun (sennilega búið að loka núna). Skil ekki afhverju mér datt ekki í hug að leita þar.
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Einangrunardýnur (gömlu góðu)
Sæll
Byko er að selja svona dýnur reyndar þunnar upprúllaðar á 890 minnir mig, keypti svona til að skera niður í verkfæra skúffurnar. Skar út fyrir föstum lyklum og svoleiðis, þá er ekki allt út um allt :Þ
Byko er að selja svona dýnur reyndar þunnar upprúllaðar á 890 minnir mig, keypti svona til að skera niður í verkfæra skúffurnar. Skar út fyrir föstum lyklum og svoleiðis, þá er ekki allt út um allt :Þ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur