Er með Nissan Patrol 99 árgerð á 35" dekkjum.
Það er búið að balancera dekkin og athuga loftþrýsting.
Það byrjar svona við 70 km/klst og hættir við 95 km/klst og stýrið hristist í svona 0.5 cm í sitthvora áttina.
Er billinn kominn með hina frægu jeppaveiki?
Hvað get ég gert til að losna við þetta og er ég að skemma eitthvað með að aka hann svona?
Patrol og hristingur í stýri
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Patrol og hristingur í stýri
ATH stýrisenda.
þetta var svona hjá mér og það var farin endi á aftari stöng.
þetta var svona hjá mér og það var farin endi á aftari stöng.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Patrol og hristingur í stýri
Hvernig get ég séð að stýrisendinn sé farinn?
Re: Patrol og hristingur í stýri
Lætur fagmann skoða það fyrir þig.
kv Gísli
kv Gísli
Re: Patrol og hristingur í stýri
vidart wrote:Hvernig get ég séð að stýrisendinn sé farinn?
Lætur einhvern jukka stýrinu rólega fram og til baka þannig að hjólin séu rétt við það að byrja að snúast og skoða hvern stýrisenda fyrir sig hvort það sé slag í honum.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur