Veiði í Hálendisvötnum

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Veiði í Hálendisvötnum

Postfrá Svenni30 » 23.maí 2012, 23:27

Sælir.
Er enginn í veiði hérna ?
Endilega bendið mér á góð vötn á hálendinu.
Ég er að fara á Arnavatnsheiðina núna í sumar, hafa einhverjir veitt þar? Væri gaman að fá tips um hvaða vötn eru góð þar.
Var líka að spá í að fara veiða á Auðkúluheiði (Friðmundarvötn)


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Veiði í Hálendisvötnum

Postfrá lc80cruiser1 » 24.maí 2012, 16:29

Ég hef farið á Auðkúluheiði, fékk reyndar lítið þar, en Arnarvatnsheiðin er snilld, Arnarvatn stóra og svo er oft góð veiði í Úlfsvatni.Veiðileyfi eru seld í Hálsakoti söluskála við Hraunfossa eða í gengum netið með því að senda póst á netfangið runas@hive.is
Land Cruiser 80 1991


toni guggu
Innlegg: 124
Skráður: 08.maí 2011, 11:44
Fullt nafn: Anton Guðmundsson

Re: Veiði í Hálendisvötnum

Postfrá toni guggu » 24.maí 2012, 17:04

Sæll. það er langt síðan ég hef farið á Arnarvatnsheiðina en þá veiddi ég í úlfsvatni og fékk góða veiði, eins er góð veiði í Arnarvatni stóra en eins og víða spilar veðrið inní td er norðanátt ekki góð þarna og þegar hvessir eru vötnin þarna eru fljót að gruggast og þá er gott að vera hlémegin allavega er það mín reynsla og eins þegar það er mjög hlýtt þá er gott að leita að uppsprettum því þangað leitar fiskurinn til að kæla sig, svo er alltaf fiskur í lækjum og ám sem renna á milli vatnana og síðast en ekki síst er oft gott að fara í vötn sem ekki er hægt að fara að á bíl það eru nebbilega ekki margir sem nenna að leggja á sig drjúgan göngutúr en það skilar sér oft í góðri veiði. Ég fékk til dæmis oft góða veiði í úlfsánni þegar ég rölti í grunnavatn það er semsagt ekki á vísan að róa í þessu en jæja ég vona að þetta gagnist þér eitthvað.

kv Toni.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Veiði í Hálendisvötnum

Postfrá Svenni30 » 30.maí 2012, 15:18

Takk, takk strákar kemur sér vel. Þá er bara fara græja sig fyrir Arnarvatnsheiðina
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur