hvað kostar að fá púst undir Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 24.apr 2012, 13:37
- Fullt nafn: óskar páll hilmarsson
- Bíltegund: toyota hilux
hvað kostar að fá púst undir Hilux
þarf að setja nýtt púst í bílinn og langaði að forvitnast hvað kostar að láta gera það í dag? og hvar mæliði með að það sé gert?
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: hvað kostar að fá púst undir Hilux
Sæll Óskar.
Ég myndi hringja í kvikkþjónustuna og fá tilboð. Þeir eru kannski ekki ódýrastir (þó stundum) en þeir eru vandvirkir.
Ég myndi hringja í kvikkþjónustuna og fá tilboð. Þeir eru kannski ekki ódýrastir (þó stundum) en þeir eru vandvirkir.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: hvað kostar að fá púst undir Hilux
Fór á fimmtudaginn með bílinn niðri betra púst það var tekið allt nema fremmsti partur af pústinu
kostaði heilar 45 þúsund.
myndi tala við flesta bara til að athuga verð, pústið undir hilux er nú ekki flókin smíði
hvaða árgerð er þetta?
ef það á að vera frá mótor og afturúr myndi ég skjóta á 70 þúsund mestalagi alveg í mestalagi
bara svona skot úti loftið
kostaði heilar 45 þúsund.
myndi tala við flesta bara til að athuga verð, pústið undir hilux er nú ekki flókin smíði
hvaða árgerð er þetta?
ef það á að vera frá mótor og afturúr myndi ég skjóta á 70 þúsund mestalagi alveg í mestalagi
bara svona skot úti loftið
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: hvað kostar að fá púst undir Hilux
AB pústþjónusta. ódýr og góð þjónusta. ég fékk tilboð þar fyrir flækjur og 2.25" púst undir löduna. það var 70 þús, sem er ekki mikið finnst mér
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: hvað kostar að fá púst undir Hilux
Ég keypti rör í n1 í gær fyrir um 10 þús og svo smíða ég þetta sjálfur, hvort sem er flánsa, kúta eða beyjur. Er rúmlega einn dag að því...
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: hvað kostar að fá púst undir Hilux
Ég var skammaður í dag fyrir að mæla með Kvikk og vill því taka það framm að ég hef ekki verslað við þá síðan 2007. Þá voru þeir góðir en ég veit ekkert um þá í dag;)
Aðferðin hans Ella virkar sennilega best fyrir þig þar sem ég veit að þú getur þetta alveg sjálfur.
Aðferðin hans Ella virkar sennilega best fyrir þig þar sem ég veit að þú getur þetta alveg sjálfur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur