sælir
eitthvað sem hefur alltaf heillað mig eru 38" breyttir Grand cherokee-ar. léttir og vel búnir kramlega séð. og eftir því sem ég best veit helvíti duglegir á 38"
hef nú átt þá nokkra oft gælt við þá hugmynd af breyta þeim, þá ekki síst vegna áhugans á aðgerðinni sjálfri en yfirleitt verið með önnur verkefni og því ekki gert neitt meira en að hugsa um þetta.
nú lenti svona fákur í höndunum á mér um daginn, sem ég lagaði til og ætlaði eða ætla mér nú bara að losa hann aftur. en það væri nú helvíti gaman að smíða jeppa úr honum, boddýið er stráheilt og bíllinn góður og því ágætis efniviður.
ég hef reyndar alltaf verið á því að ég myndi aldrei breyta 6cyl bíl. en engu síður þá er þessi bíll nú bara það sprækur og þessi mótor það skemmtilegur að ég get varla sagt að það sé raunveruleg hindrun að það sé ekki 318 í honum.
ég hefði gaman af því að fá smá umræðu um þessa bíla og breytingar á þeim. og upplýsingar um hitt og þetta. nú veit ég að þeir eru ekki allir á sömu hásingunum, bíllinn hjá mér er limited bíll sídrifinn 93 árg.
hvar fær maður kanta á þá?
og hefði gaman af umræðum og jafnvel myndum ef einhver á af hjólasysteminu, þeim breytingum sem á því þarf. hversu mikið menn eru að skera úr þeim, og hvernig þeir ganga frá því og allt það.
kær kv, íbbi
Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Talaðu við Gunnar Ingva í brettakantar.is og ath hvort hann eigi ekki kannta fyrir þig..
kv.
Davíð Freyr
kv.
Davíð Freyr
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Þetta eru snilldarbílar og frábær mótor. Ég væri mikið til í sjá þig gera þetta af sömu natni og Camaroinn :)
Davíð Örn
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Það var góð lýsing af svona breytingu á síðu sem heitir gjjarn.is eða eitthvað í þá áttina.
Já miðað við Camaroinn þá yrði þetta eflaust mjög flott hjá þér!
Já miðað við Camaroinn þá yrði þetta eflaust mjög flott hjá þér!
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Breytti einum svona og átti í nokkur ár, virkilega skemmtilegur bíll bæði til fjalla og eins á vegi.
Það var ansi mikill munur að fara af gamla Hilux 2.4 DNT (Diesel No Turbo) yfir á Grandinn :)
Kv.GJ
Það var ansi mikill munur að fara af gamla Hilux 2.4 DNT (Diesel No Turbo) yfir á Grandinn :)
Kv.GJ
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
ég þakka hólið á camaroinn. já ég er búinn að spreða ansi mikilli sérvisku á hann orðið :) og hann sér nú alveg til þess að maður hefur ekki pláss fyrir annað project á sambærilegu leveli. þótt ég sjálfur sé alltaf með ekki minna en 20draumaverkefni bakvið stóra eyrað.
fyndist nú engu síður synd að athuga allavega ekki hvað ég sæi fyrir mér að geta breytt cherokee-inum fyrir þó það sé nú ekki nema til þess eins, og gaman að sjá hvað ég get tæklað sjálfur.
nota tækifærið og hóra út eilífðarverkefninu mínu svona fyrst hann komst í umræðuna :D



fyndist nú engu síður synd að athuga allavega ekki hvað ég sæi fyrir mér að geta breytt cherokee-inum fyrir þó það sé nú ekki nema til þess eins, og gaman að sjá hvað ég get tæklað sjálfur.
nota tækifærið og hóra út eilífðarverkefninu mínu svona fyrst hann komst í umræðuna :D



1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Á svona bíl á 38" fékk hann þannig en það er búið að setja annan millikassa (NP242) og D44 að aftan og hafa hana ethvað aftar en orginal. bensín tankurinn hefur verið færður líka aftar..
þetta er V8 bíll þó að 6 cyl sé góður mótor þá mundi ég aldrei vilja missa V8 hljóðið :)
þessi bíll viktar 2 tonn og ég hef bara einusinni minkað loftið í dekkjonum og það var til þess að ná betur ofan í húddið :)


þetta er V8 bíll þó að 6 cyl sé góður mótor þá mundi ég aldrei vilja missa V8 hljóðið :)
þessi bíll viktar 2 tonn og ég hef bara einusinni minkað loftið í dekkjonum og það var til þess að ná betur ofan í húddið :)


Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Ég á notaða kannta handa þér á slikk.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Sæll Gulli. Þessir kanntar sem þú átt og vilt selja fyrir slikk, eru þeir frá brettakantar.is? Áttu þá ennþá og væri hægt að fá að skoða þá.
Kv. MG.
Kv. MG.
-
- Innlegg: 201
- Skráður: 19.aug 2011, 17:10
- Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
- Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l
Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Sælir, Ég á svona ´93 Grand orginal bíl og slatta ryðgaðann. Mig langar að bæta bílinn svolítið þó að ekki sé stefnan að breyta honum mikið kannski 33" til 35" breytingu. Bíllinn þinn er flottur hjá þér Jónas Olgeirss. og væri gaman að ef þú myndir vilja senda mér eitthvað um breytinguna og jafnvel myndir.
Kv. MG
Kv. MG
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur