terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

Postfrá íbbi » 30.apr 2012, 13:02

er með 33" breyttan terranoII, hann tók upp á því nýlega að skemma bæði framdekkkin á stuttum tíma, kláraði munstrið að innanverðu, meira öðru megin

að sögn fyrri eiganda þá lét hann skipta um stýrisendana eftir að þetta skeði, en ekki komin reynsla á hvort það hafi eitthvað haft að segja, stutt síðan það var skipt um spindilkúlur. veit ekki til þess að hann hafi verið hjólastilltur eftir stýrisendaskiptin,

bíllinn leytar mjög grimmt í hjólförum, og það er hristingur frá hjólinu. svona dúar hálf partinn, ekki alltaf samt,


allar pælingar, ráðleggingar og viska um þessi mál vel þegin


1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

Postfrá Þorri » 30.apr 2012, 14:02

því miður þá er framhjóla búnaðurinn í þessum bílum hálfgerður búðingur þannig að þeir þola illa yfirstærð af dekkjum. Helst þarf að hjólastilla óbreitta bíla á tveggja ára fresti.


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

Postfrá Arsaell » 30.apr 2012, 14:04

Þarf ekki bara að hjólastilla hann, sérstaklega ef það hefur ekki verið gert eftir að skipt var um stýrisendanna. Þetta klafadót á það líka nokkuð til að afstillast með tímanum.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

Postfrá íbbi » 30.apr 2012, 22:00

kíkti undir hann í dag. það er nú ekki mikið að sjá, ballancestangarendar búnir, fóðringar í fínu lagi og ekkert augljóst sem blasti við, þannig að ég er svona farin að hallast á að jú það sé næst að hjólastilla
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: terranoII á 33" framhjólasystem, misslýtur dekkjum og flr

Postfrá íbbi » 10.maí 2012, 00:38

hjólastilling var það.

skipti út millistöngini, ballancestangarendum og hjólastillti og hann er ljúfur sem lamb..
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir