Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Sælir félagar aftur. Ný bilun svo hinum leiðist ekki, en núna undanfarið hef ég tekið eftir því ef ég gef bílnum í lausagang og læt hann snúast 8000 snúninga þá hristist hann og vibrar ansi mikið og minnir á risa vibratór og nú skil ég hvers vegna fyrri eigandi var alltaf með fullan bíl af stelpum. Einhvern tíman var mér sagt að gúmí í neðri trissu gæti bilað damper. Er mikið mál að laga þennan hristing ég á aðra vél í slátur og er mikið mál að ná þá trissunni af og færa á milli þarf ég aðra talíu eða kanski hlaupabretti til að liggja á kveðja stolltur eigandi á sí biluðum Patrol.
-
- Innlegg: 39
- Skráður: 11.mar 2010, 16:40
- Fullt nafn: Bjarni Friðriksson
- Bíltegund: Willys og Wrangler
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Mig skal ekki undra að það víbri eitthvað í ÁTTA þúsund snúningum minn sýnir bara 6 þúsund
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Þetta átti að vera 2500
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Er ekki frekar algengt að sveifarás trissan í patrol losnar upp og kíllinn fer af stað og skemmir sporið í sveifarásnum og þar fram eftir götunum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Sælir eitthvað hef ég heyrt um þetta spurning hvað er til ráða er hægt að setja trissu af annari vél og er þetta mikið verk kveðja guðni
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Ég veit að Kristján rennismiður í borgarnesi var að sansa svona vandamál fyrir nissan menn.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Guðni þetta er ekkert mál fyrir þig.,-
Síðast breytt af Kalli þann 09.apr 2012, 22:14, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Nú hvernig þá Kalli
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Þú hendir nátturulega patrol druslunni og notar Valpinn að sjálfsögðu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vibringur í 2,8 6cyl disel Patrol
Já geri það
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur