LC 100 þungur af stað

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

LC 100 þungur af stað

Postfrá ellisnorra » 29.mar 2012, 10:29

Pabbi á 2001 módel af LC100 SSK á 35" dekkjum.
Bíllinn er mjög latur af stað, ef vel á að vera þarf að setja hann í N til að ná honum upp á snúning og þrykkja svo af stað.
Þess má geta að hann keyrir á steinolíu og hefur gert í marga mánuði, þó hann keyri frekar lítið.

Hvað getur verið að?
Spekulering var um stíflaðan hvarfakút, en gaman væri ef einhver kannast við þetta vandamál svo ekki þurfi að leita af sér allan grun heldur fá vísbendingar.


http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: LC 100 þungur af stað

Postfrá Sævar Örn » 29.mar 2012, 12:21

Það er mjög þekkt að túrbínurnar hætti að virka í þessum bílum og á þeim er 2 ára ábyrgð og bíll sem ég hef verið að þjónusta er á fjórðu túrbínu, þá fyrstu þurfti eigandinn að borga en síðan hafa þær allar hætt að afkasta innan ábyrgðartímans og því verið coverað.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: LC 100 þungur af stað

Postfrá Doror » 29.mar 2012, 13:13

Skoðaðu barkann frá túrbínu, hvort hann sé farinn að blása út.
Davíð Örn

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: LC 100 þungur af stað

Postfrá Kiddi » 29.mar 2012, 13:36

2nd start takkinn gæti verið á...

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: LC 100 þungur af stað

Postfrá Forsetinn » 29.mar 2012, 13:38

Sævar Örn wrote:Það er mjög þekkt að túrbínurnar hætti að virka í þessum bílum og á þeim er 2 ára ábyrgð og bíll sem ég hef verið að þjónusta er á fjórðu túrbínu, þá fyrstu þurfti eigandinn að borga en síðan hafa þær allar hætt að afkasta innan ábyrgðartímans og því verið coverað.


Sæll, finnst þetta frekar spes.....
ég athugaði þetta fyrir nokkrum árum síðan, og fékk þau svör bæði hjá verkstæði Toyotu og (man ekki nafn) Fyrirtæki í Garðabæ sem þjónustar túrbínur fyrir toyota umboðið.
Að túrbínurnar í 100cruisernum væru að endast ca. 180þús Km í óbreyttum bílum.

Bíll í minni fjölskyldu 38" breyttur, 2000módel ekinn 155 þús, orginal túrbína. Og í fínu lagi. Reykir aðeins meira en nýr en svosem eðlilegt.

Er ekki frekar eitthvað að aksturslagi eiganda þessa bíls? T.d. í miklum drætti og kælir hana ekki?

elliofur wrote:Pabbi á 2001 módel af LC100 SSK á 35" dekkjum.
Bíllinn er mjög latur af stað, ef vel á að vera þarf að setja hann í N til að ná honum upp á snúning og þrykkja svo af stað.
Þess má geta að hann keyrir á steinolíu og hefur gert í marga mánuði, þó hann keyri frekar lítið.

Hvað getur verið að?
Spekulering var um stíflaðan hvarfakút, en gaman væri ef einhver kannast við þetta vandamál svo ekki þurfi að leita af sér allan grun heldur fá vísbendingar.


Ef að bíllinn er fínn í akstri og kraftar alveg á ferðinni, reykir lítið.... er hann þá ekki bara að taka af stað í 2nd, takkinn fyrir neðan PWR.
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur