44" Pitbull
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 09.des 2010, 12:58
- Fullt nafn: Otti Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
44" Pitbull
Sælir, mig langar bara að forvitnast um hvort einhver sé með reynslu af 44" Pitbull dekkjum? Er sjálfur að breyta 94 árg af Patrol með 4.2td og er með smá valkvíða yfir hvaða dekk skal nota. Öll innlegg vel þeginn í þessum málum.
Otti Ágústsson
Nissan Patrol ´94 - 4.2td
Nissan Patrol ´94 - 4.2td
Re: 44" Pitbull
Ég tek fram að ég hef enga reynslu af þessum dekkjum sjálfur...
Lýst mjög vel á þessi dekk og finnst þau lofandi. Hinsvegar hef ég heyrt sögur að þau þoli ekki úrhleypingar vel svo ég myndi skoða það mála og spyrjast fyrir. Þetta er örugglega mismunandi milli dekkja innan pitpull.
Þetta eru hinsvegar mjög áhugaverð dekk þannig að menn með góða reynslu mega gjarnan stíga fram
Lýst mjög vel á þessi dekk og finnst þau lofandi. Hinsvegar hef ég heyrt sögur að þau þoli ekki úrhleypingar vel svo ég myndi skoða það mála og spyrjast fyrir. Þetta er örugglega mismunandi milli dekkja innan pitpull.
Þetta eru hinsvegar mjög áhugaverð dekk þannig að menn með góða reynslu mega gjarnan stíga fram
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: 44" Pitbull
var umræða um þetta hérna eitthverntímann gróf upp þráðinn
viewtopic.php?f=2&t=8451
vona að þetta hjálpi eitthvað
viewtopic.php?f=2&t=8451
vona að þetta hjálpi eitthvað
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: 44" Pitbull
Mér fynnst mikið af þessum túrista linerum og excursionum vera komnir á þessi dekk spurning hvað þeir segja um þau
Re: 44" Pitbull
Eiður wrote:Mér fynnst mikið af þessum túrista linerum og excursionum vera komnir á þessi dekk spurning hvað þeir segja um þau
Þeir eru laangflestir á 46 mickey thompson
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: 44" Pitbull
Þeir túristakeyrslukallar sem eru að fara á pitbull eru þeir ekki að fara á 41,5" radial dekkið frá þeim?
Eru þeir þá ekki að sækja í akstursþægindi á malbiki?
Ég bíð spenntur eftir reynslusögum
Eru þeir þá ekki að sækja í akstursþægindi á malbiki?
Ég bíð spenntur eftir reynslusögum
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: 44" Pitbull
var með þetta undir f 350 og þetta var bara viðbjóður
hoppaði og skoppaði út um allt.
hoppaði og skoppaði út um allt.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 2
- Skráður: 21.mar 2012, 22:45
- Fullt nafn: Eðvarð Þór Williamsson
- Bíltegund: Ford E350
Re: 44" Pitbull
Keypti svona dekk af Icecool í vetur, 44x19.5x16.5, (15,5 breiðar felgur) undir E350. Búin að keyra ca 3000 km, ekkert úrhleypt enn. Góð dekk, hljóðlát, ekkert hopp og létt að snúa. Þurftu lítið blý.
Re: 44" Pitbull
ivar wrote:Þeir túristakeyrslukallar sem eru að fara á pitbull eru þeir ekki að fara á 41,5" radial dekkið frá þeim?
Eru þeir þá ekki að sækja í akstursþægindi á malbiki?
Ég bíð spenntur eftir reynslusögum
Ég hef séð þá á 39,5" og 44" diagonal, ekki öðrum stærðum
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur