festing fyrir millikassa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 28.jan 2012, 20:23
- Fullt nafn: Jón Gunnar Halldórsson
- Bíltegund: pajero sport 38''
festing fyrir millikassa
sælir/sælar. fór undir bílin hjá mér i dag og sá að festingin fyrir millikassan er farinn, semsagt festinig sem fer i grindina. hvar fæ ég hana á besta verðinu, eigning vantar mér hráóliusíu og loftsíu , hvar er best að stunda viðskifti?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 28.jan 2012, 20:23
- Fullt nafn: Jón Gunnar Halldórsson
- Bíltegund: pajero sport 38''
Re: festing fyrir millikassa
þetta er pajero sport árg 99
Re: festing fyrir millikassa
Nokkuð viss um að þú fáir festinguna hvergi annar staðar nema í Heklu, eða þá pantir hana af netinu. En álagningin hjá Heklu á þessu drasli er svo hrikaleg að þú færð verk í z%x!&gatið. Svo geturðu prófað með óorginal síur á smurstöð Heklu eða farið í Stillingu, þeir eru með góðar hráolísíur þar í þessa bíla.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 28.jan 2012, 20:23
- Fullt nafn: Jón Gunnar Halldórsson
- Bíltegund: pajero sport 38''
Re: festing fyrir millikassa
hvað mynduru gíska á að festingin væri á hjá þeim?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: festing fyrir millikassa
Verðlagningin hjá Heklu hefur lagast mikið síðasta árið og það er loksins hægt að fara að versla varahluti þar aftur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: festing fyrir millikassa
Minnir 12000 annað hvort fyrir eða eftir 20% afsláttinn. Skal athuga það á morgun fyrir þig.
Kv. Haffi
Mikið rétt Stebbi. Nýjir eigendur tóku yfir fyrir tæpu ári og hafa þeir lofað betrunbót og yfirferð á þeim geyra, maður á eftir að sjá það að fullu samt :/
Kv. Haffi
Stebbi wrote:Verðlagningin hjá Heklu hefur lagast mikið síðasta árið og það er loksins hægt að fara að versla varahluti þar aftur.
Mikið rétt Stebbi. Nýjir eigendur tóku yfir fyrir tæpu ári og hafa þeir lofað betrunbót og yfirferð á þeim geyra, maður á eftir að sjá það að fullu samt :/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: festing fyrir millikassa
síðustu 3 skipti hafa þeir verið ódýrastir í aftermarket hlutum fyrir mig.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: festing fyrir millikassa
En orginal er best ;)
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: festing fyrir millikassa
Festingin/gúmmípúðinn kostar 10289 fullu verði. Óorginal hráolíusía kostar 2135 og orginal kostar 5272 fullu verði. Loftsían kostar 3130 orginal og óorginal 2283 fullu verði.
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 28.jan 2012, 20:23
- Fullt nafn: Jón Gunnar Halldórsson
- Bíltegund: pajero sport 38''
Re: festing fyrir millikassa
takk kærlega fyrir þetta haffi.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur