VHF bilun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 29.jún 2010, 16:30
- Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson
VHF bilun
sælir ég er með Maxon PM160 V2 99 rása og hann er fastur á scan gétur einhver leiðbeint mér hvað gæti mögulega verið að eða bent mér á einhvern sem gæti kíkt á þetta hér á selfossi eða rvk ?
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: VHF bilun
Þekki ekki þessa stöð en getur verið einhver takki sé fastur inni... t.d. scan takkin. Það er stundum þannig með rafmagnstæki að ef einn takki festist inni þá virka engir takkar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 147
- Skráður: 29.jún 2010, 16:30
- Fullt nafn: Jóhann Fannar Pálmarsson
Re: VHF bilun
jam ég prufa að taka bara alla takana úr nema upp og niður takana sjá hvað skéður þá ;)
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur