Gengi

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Gengi

Postfrá gislisveri » 04.feb 2010, 20:27

Ert þú í jeppagengi? Langar alltaf að hóa saman vinina til að plana næsta túr, en einn vinnur næturvakt, annar er á flæmska hattinum og hinn að "passa fyrir konuna"?

Hið íslenska jeppaspjall býður þér og genginu þínu að vera með lokað spjallsvæði fyrir svo þið getið rætt viðkvæm einkamál eins og t.d. bilanir og festur, eða til að skipuleggja næstu landvinninga.

Það eina sem þarf að gera er að senda póst á jeppaspjall@jeppaspjall.is og að sjálfsögðu kostar ekki krónu.
Ferðakveðjur,

Hið íslenska jeppaspjall




EinarR
Innlegg: 86
Skráður: 31.jan 2010, 17:30
Fullt nafn: Einar Sveinn Kristjánsson

Re: Gengi

Postfrá EinarR » 04.feb 2010, 20:31

Þetta þykjir mér alveg svaka flott!
Image
Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Gengi

Postfrá Einar » 04.feb 2010, 21:24

Þetta er góð hugmynd, vinningur fyrir báða aðila. Jeppaspjallið fær fleiri heimsóknir, félagar í gengjum munu líka taka þátt í almenna spjallinu, og menn verða duglegri að heimsækja sitt spjall vegna þess að þeir eru að heimsækja Jeppaspjallið hvort sem er.

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Gengi

Postfrá gislisveri » 04.feb 2010, 21:39

Já, það er líka hagræði í að geta sótt þetta á einn stað. Upphaflega datt mér þetta í hug því maður veit af ýmsum gengjum sem eru rétt aðeins of lítil til að það taki því að setja upp heilann vef með öllu fyrir þau, okkur munar ekki um að skella upp einu svæði fyrir þau hér.
Það er þegar eitt gengi komið með spjall, vonandi hentar þetta fleirum.
GS


Stebbi224
Innlegg: 1
Skráður: 27.maí 2015, 19:20
Fullt nafn: Stefán Arnbjörnsson

Re: Gengi

Postfrá Stebbi224 » 27.maí 2015, 19:33

Gott kvöld,,,, mig vantar varahlut í stýrismaskínu úr Kyron árgerð 2007 ,,,,ef einhver veit um svona maskínu endilega látið mig vita,,,,,ekki hægt að fá þennan varahlut nema að kaupa alla maskínuna og hún kostar bara vel á annað hundrað þúsund.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Gengi

Postfrá Járni » 27.maí 2015, 21:13

Góð spurning, einnig vantar mig felgur undir defender sem henta fyrir 38" dekk
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Gengi

Postfrá Polarbear » 30.maí 2015, 10:38

váts.. þvílíkt thread-hijac.. :) en líst vel á þetta hjá ykkur. spjallið er líka mjög næs svona nýuppfært.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gengi

Postfrá sukkaturbo » 30.maí 2015, 11:01

þetta er snild gengis kan gengið heitir mitt gengi

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Gengi

Postfrá Járni » 30.maí 2015, 11:44

Geng-ekki-gengið
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir