en annars er hann með chevy 350 svona þokklega sprækur , 4 gíra trukkakassi, dana 20 millikassi og er á dana 44 hásingum er samt að fara að setja 9 tommu undir að aftan er komin með nóg að brjóta alltaf þetta drifið af aftan :)
Svo lengdi ég hann um 15cm og setti willys framstæðu úr plasti á hann


annars þá keyfti ég hann eftir að hann var insní húsnæði sem brann og leit þá svona út

en svo nátturlega velti ég honnum í prufurúntinum og því var reddað í fljótu með peyloder og ný rúða sett í :) allt hægt í sveitini
