Fann slóð eftir traktor en sennilega fór hann þessa slóð áður en hlákan kom, allavega þá sukku hjólin ofan í poll sem var undir snjónum svo ég þurfti að moka undan öllum bílnum en hafðist þó upp fyrir rest, mig vantar alvöru jeppa því það er leiðinlega erfitt að koma skóflunni undir svona lága bíla.
Vona að einhver geti brosað yfir þessari vitleysu. :D
Krapinn getur reynst mönnum erfiður, mig vantar alvöru jeppa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Krapinn getur reynst mönnum erfiður, mig vantar alvöru jeppa
Fór þessi skipaskurður í umhverfismat ?
Re: Krapinn getur reynst mönnum erfiður, mig vantar alvöru jeppa
Allavega vonandi að hann hafi tekið sér kaffipásu, er það ekki lögbundið í samningum allra verkamanna? Að maður tali ekki um þá sem eru með vélaútgerð ;)
Kv. Haffi
Kv. Haffi
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Krapinn getur reynst mönnum erfiður, mig vantar alvöru jeppa
Sæll nú er ég sammála þér það er erfitt að moka undan svona lágum bílum. Get látið þig fá einn sem er 50cm undir kúlu kveðja Guðni á Sigló
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Krapinn getur reynst mönnum erfiður, mig vantar alvöru jeppa
Ofsi wrote:Fór þessi skipaskurður í umhverfismat ?
HAHAHA, ég lagðist í krampa úr hlátri af þessu snilldar tilsvari
Guðni, ég er búinn að vera að skoða þennan bíl hjá þér og hann er flottur en ég hef ekki efni á því með skóla að reka svona ferlíki nema þú getir reddað mér góðu plássi á sjó í sumar ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur