Samsláttapúðar í Terrano


Höfundur þráðar
joias
Innlegg: 633
Skráður: 15.feb 2010, 21:15
Fullt nafn: Jóhann Lúðvíksson

Samsláttapúðar í Terrano

Postfrá joias » 12.apr 2010, 23:08

Sælir mig vantar samsláttapúða í Terrano og þeir kosta hvítuna úr augunum í umboðinu.

Er ekki einhver spekingur hérna sem veit hvað er hægt að fá samsláttarpúða á sanngjörnu verði.

Var ekki eitthvað fyrirtægi í Grafarvogi sem var að framleiða samsláttarpúða?


Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Samsláttapúðar í Terrano

Postfrá Rúnarinn » 12.apr 2010, 23:13

talaðu við þá í stál og stönsum þeir eiga eitthvað sem gæti passað


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: Samsláttapúðar í Terrano

Postfrá Cruser » 17.apr 2010, 21:20

Er þetta framan eða aftan?
Stál og stansar. N1, Stilling, Artic trucks.
Allveg örugglega hægt að meika þetta úr öðrum bíl.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Samsláttapúðar í Terrano

Postfrá juddi » 18.apr 2010, 11:07

ég hef oft notað einhverja aðra púða bæði frá N1 og stál og stönsum hef stundum þurft að bora út gatið í spyrnunni
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur