smellir í framdrifi á Patrol


Höfundur þráðar
Gunnar Björn
Innlegg: 73
Skráður: 05.okt 2011, 19:05
Fullt nafn: Gunnar Börn Haraldsson

smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Gunnar Björn » 11.des 2011, 19:47

sælir félagar . vantar upplýsingar , það koma smellir í pattanum mínum þegar hann er í átaki , það eru soðnar auoto lokur á bílnum en mér finnst smellirnir koma fra drifskafti eða millikassa er samt ekki alveg viss , væri gott ef einhver kannast við svona svo ég viti betur hvar á að leita kbeðja Gunnar



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Startarinn » 11.des 2011, 20:00

byrjaðu á að skoða olíuna á framdrifinu, gæti verið brotinn kambur eða pinjón
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Freyr » 11.des 2011, 20:06

Átti '95 patrol á 38 og það fór hjá mér millikassinn, lýsti sér eins og hjá þér. það komu smellir í framdrifshlutann þegar ég tók á honum í framdrifinu. Var mjög lengi að staðsetja þetta en það tókst að lokum með eftirfarandi aðferð, ATH: BIRT ALGJÖRLEGA ÁN ALLRAR ÁBYRGÐAR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Settum hann í 4x4 og keyrðum í hringi á þurru malbiki og með stýrið í botni til að fá sem mesta spennu í drifrásina. Síðan skiptumst við á að vera undir bílnum og hanga á grindinni/gírkassabitanum meðan bíllinn fór í hringi og hlusta (lagði einnig hausinn að millikassanum og þegar smellirnir komu þá fann maður smá kipp í kassanum) og passa að gleyma sér ekki og missa lappirnar undir afturhjólin.

ÝTREKA AÐ EF MENN GERA ÞETTA ER ÞAÐ 100% Á EIGIN ÁBYRGÐ!!!!!!!

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
Gunnar Björn
Innlegg: 73
Skráður: 05.okt 2011, 19:05
Fullt nafn: Gunnar Börn Haraldsson

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Gunnar Björn » 11.des 2011, 20:16

takk fyrir þetta . þetta passar vel við smellina hjá mér


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá sukkaturbo » 11.des 2011, 22:35

þekki þetta úr millikassa sem var bilaður var búinn að skoða mikið áður en það skírðist kveðja guðni

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá oggi » 11.des 2011, 23:05

Freyr wrote:Átti '95 patrol á 38 og það fór hjá mér millikassinn, lýsti sér eins og hjá þér. það komu smellir í framdrifshlutann þegar ég tók á honum í framdrifinu. Var mjög lengi að staðsetja þetta en það tókst að lokum með eftirfarandi aðferð, ATH: BIRT ALGJÖRLEGA ÁN ALLRAR ÁBYRGÐAR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Settum hann í 4x4 og keyrðum í hringi á þurru malbiki og með stýrið í botni til að fá sem mesta spennu í drifrásina. Síðan skiptumst við á að vera undir bílnum og hanga á grindinni/gírkassabitanum meðan bíllinn fór í hringi og hlusta (lagði einnig hausinn að millikassanum og þegar smellirnir komu þá fann maður smá kipp í kassanum) og passa að gleyma sér ekki og missa lappirnar undir afturhjólin.

ÝTREKA AÐ EF MENN GERA ÞETTA ER ÞAÐ 100% Á EIGIN ÁBYRGÐ!!!!!!!

Kv. Freyr



hahaha það var einn kani sem fékk Darwin verðlaunin fyrir svona kúnstir:)

http://en.wikipedia.org/wiki/Darwin_Awards

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Freyr » 12.des 2011, 00:26

Man ég ekki rétt að sá notaði beltið sitt til að þræða utan um drifskaftið til að halda sér uppi? Annars voru einmitt nokkrir sem ráku upp stór augu meðan við vorum að þessu.....

Kv. Freyr


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Kalli » 12.des 2011, 00:30

Var Ívar sendur undir ?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Freyr » 12.des 2011, 01:16

Kalli wrote:Var Ívar sendur undir ?


Við Ívar skiptumst á, talaði við hann eftir að konan neitaði að keyra í hringi með mig undir bílnum ;-)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá jeepson » 12.des 2011, 01:51

Freyr wrote:
Kalli wrote:Var Ívar sendur undir ?


Við Ívar skiptumst á, talaði við hann eftir að konan neitaði að keyra í hringi með mig undir bílnum ;-)


Haha djöfull eruð þið klikkaðir :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Rauðhetta
Innlegg: 51
Skráður: 01.feb 2010, 01:07
Fullt nafn: Kristján Jóhannesson

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá Rauðhetta » 12.des 2011, 07:50

Freyr wrote:
Kalli wrote:Var Ívar sendur undir ?


Við Ívar skiptumst á, talaði við hann eftir að konan neitaði að keyra í hringi með mig undir bílnum ;-)


jæja þú hefur í það minnsta gifst uppfyrir þig :)

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá LFS » 12.des 2011, 10:01

Rauðhetta wrote:
Freyr wrote:
Kalli wrote:Var Ívar sendur undir ?


Við Ívar skiptumst á, talaði við hann eftir að konan neitaði að keyra í hringi með mig undir bílnum ;-)


jæja þú hefur í það minnsta gifst uppfyrir þig :)



hahaha :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


kalliguðna
Innlegg: 87
Skráður: 08.des 2010, 12:52
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: smellir í framdrifi á Patrol

Postfrá kalliguðna » 12.des 2011, 21:10

HaHa svona eiga menn að vera .


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur