Ég er að forvitnast um hvort ekki sé í boði einhverstaðar geymslu- og viðgerðaraðstaða fyrir 4x4 og önnur leiktæki? Þá á ég við aðstaða þar sem maður má gera við tækin sín, ekki endilega að verkfæri og slíkt sé til staðar.
Ég er einn af þeim óheppnu sem hef verið gerður brottrækur úr bílskúrnum heima með allt sem heitir ökutæki og vantar lausn með hvar ég get geymt dótið mitt og nuddast í því eina og eina kvöldstund.
Vita menn um eitthvað?
Maxi
Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
Síðast breytt af maxi þann 12.apr 2010, 09:10, breytt 1 sinni samtals.
Re: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
Hægt að leigja skúra á Völlum í Hafnarfirði.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
Ertu með nánari upplýsingar? Stærð og verð?
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
maxi wrote:
Ég er einn af þeim óheppnu sem hef verið gerður brottrækur úr bílskúrnum heima með allt sem heitir ökutæki og vantar lausn með hvar ég get geymt dótið mitt og nuddast í því eina og eina kvöldstund
Einhverstaðar rakst ég á þetta gullkorn:
"Því stærri bílskúr sem þú átt því ólíklegra er að þú hafir pláss fyrir bílinn þinn í honum"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 23.mar 2010, 12:03
- Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
- Bíltegund: 2007 Navigator
Re: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
Það er ss. verið að leigja bílskúra á 1000 kall fm og uppúr.....það er ekki af því skafið.
Ætli það sé ekki eftirspurn eftir ódýrari sameiginlegri aðstöðu þar sem maður leigir kannski stæði á 10-15.000 kall í kommúnu?
M
Ætli það sé ekki eftirspurn eftir ódýrari sameiginlegri aðstöðu þar sem maður leigir kannski stæði á 10-15.000 kall í kommúnu?
M
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Geymsluaðstaða fyrir jeppa, vésleða o.þ.h.
Ég hef rekist á húsnæði allt niður í 700kr/fm, sæmilega miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, svo ég held að þetta finnist alveg á skárra verði með þolinmæði. Persónulega myndi ég ekki deila húsnæði með öðrum nema þekkja þá persónulega fyrir.
GS
GS
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur