Sælir,
Er ekki einhver snillingurinn hér sem getur sagt mér hversu mikið eða lítið mál er að setja 2.7 dísel úr 96 terrano í 94 terrano sem var með 2.4 bensín.
Báðir bílarnir beinskiptir
Vantar að vita hverju maður á helst að passa sig á, ragmagni, mótorfestingum og annað
Endilega látið vita ef þið hafið einhverju að deila
Kveðja Vignir
Terrano 1996-94 vélaskipti
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Terrano 1996-94 vélaskipti
Mig grunar að þetta sé hellings vinna en ef þú ert með báða bílana þá gæti ég trúað því að þetta sé skrúfuvinna þ.e skrúfa úr einum og færa yfir í hinn.
Líklega þarf að færa mælaborð og olíutank og megnið af rafkerfinu á milli. Hellings vinna en gerlegt.
Líklega þarf að færa mælaborð og olíutank og megnið af rafkerfinu á milli. Hellings vinna en gerlegt.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur