Góða kvöldið, í framhaldi af þræði hér á spjallinu þá ætla ég að bjóða mótorinn úr bílnum mínum til sölu, og þetta er einmitt Nissan diesel 4.2 að rúmtaki og ekki aðeins mótorinn heldur kassann og millikassann og milligírinn sem er með Ástralíuhlutfallinu góða og þetta fæst í einum Jólapakka :) mótorinn er með öllu nýju innvortis þ.e. slífar stimplar,hringir, höfuðlegur, stangarlegur, og nýtt olíuverk, allt þetta er síðan í Janúar, áhugasamir geta fyrir frekari upplýsingar verið í sambandi við mig í síma 6624228.
kveðja Helgi
Til sölu 4.2 Nissan mótor
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
er það cummings vélavæðing?
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
Gæti orðið 6,6 Duramax
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
Brjótur wrote:Gæti orðið 6,6 Duramax
Núna vantar alveg "LIKE" takkann
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
Forsetinn wrote:Brjótur wrote:Gæti orðið 6,6 Duramax
Núna vantar alveg "LIKE" takkann
Það vantaði dislike takkan líka :p En það er einn sem að gerði þetta í ástralíu. Ég þyrfti að finna þann þráð fyrir þig. Hann gæti eflaust komið þér vel að gagni.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
Það eru 2 búnir að gera þetta hér á klakanum einn á Akureyri og einn á Selfossi þannig að þekkingin er til staðar :)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
Brjótur wrote:Það eru 2 búnir að gera þetta hér á klakanum einn á Akureyri og einn á Selfossi þannig að þekkingin er til staðar :)
Nú jæja. Er ekki hellvíti mikið vesen í kringum rafmangið á þessum vélum?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
ekkert vesen, bara vinna.
Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor
sæll og hvaða verð ertu með á þessum pakka þvi eg er en að spa hvað ég á að gera við jeppan hja þér og hvaða motor maður á að setja i hann
kv hjalti þú matt lika senda svar á mailið mitt hjalti_18@hotmail.com
kv hjalti þú matt lika senda svar á mailið mitt hjalti_18@hotmail.com
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur