4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
er með 4.88 reverse framdrif og 4.88 afturdrif í 8" toy hásingar og mig vantar 5.29 hlutföll í staðin lumar einhver á þannig og vill skipta ? eða bara selja mér 5.29
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
Er þetta úr LC 80?????
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
Sæll
Gleymdi mér aðeins en er að leita af 4.88 í lc 80 gætti notað hlutföllin í framdrifið ef ég mann rétt en ekki í aftur drifið.
KV PI
Gleymdi mér aðeins en er að leita af 4.88 í lc 80 gætti notað hlutföllin í framdrifið ef ég mann rétt en ekki í aftur drifið.
KV PI
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
nei þetta er úr 70 cruizer hásingum, veit ekki hvort það sé eins og í LC80
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
er i sama leik og þú.. finn þetta hvergi
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
er þetta ekki til í at svo er bara að panta þetta frá usa skillst að það kosti um 20,000kv Heiðar
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
Sæll,hvað viltu selja mér þetta á og eru einhverjar læsingar í þessu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
þetta er ekki til sölu sér vantar bara önnur í skiptum.
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
einhverstaðar heyrði ég að 5.29 hafi aldrei verið fáanlegt í 8" reverse.... ætla samt ekki að hengja mig upp á það...
1988 Toyota Hilux
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
BragiGG wrote:einhverstaðar heyrði ég að 5.29 hafi aldrei verið fáanlegt í 8" reverse.... ætla samt ekki að hengja mig upp á það...
http://www.yukongear.com/ProductDetails ... rodID=4890
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
BragiGG wrote:einhverstaðar heyrði ég að 5.29 hafi aldrei verið fáanlegt í 8" reverse.... ætla samt ekki að hengja mig upp á það...
það er sennilega 5.71 sem þú ert að tala um, 5.29 er til í reverse
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur