Sælir félagar. Þannig er mál með vexti að ég hef verið að velta fyrir mér kösturum til að setja á stuðarann hjá mér, sem myndi þá leysa aðal-ljósin af. eru þessir kastarar með háan og lágan geisla ? hvernig er með það. Eins og á bílnum hér á myndinni að neðan...
Þetta er einhvað svipað því sem ég hafði í huga.
