hvernig er pólyhúðun að endast
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvernig er pólyhúðun að endast
hvað er langt síðan að menn fóru að póly húða einsog felgur og hvað er hitin mikil við baksturin. hvernig væri að pólí húða bílbodí myndi það verpast út og suður eða er pólíhúðun ekki sniðug á bílboddí ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: hvernig er pólyhúðun að endast
Reikna með að polyhúðin sé óskemmtilega þykk á body og erfitt að gera við skemmdir.
Re: hvernig er pólyhúðun að endast
Polyhúðun er alveg möguleg á boddy, hitinn er um 150-200°C ef mig misminnir ekki til að baka plastið. Hinsvegar má örugglega ræða vel og lengi um hversu þægilegt það er uppá skemmdir og aðra notkun.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: hvernig er pólyhúðun að endast
Þá myndi ég frekar galva.
Polyhúðun gefur enga vörn ef hún rispast og að laga rispur í polyhúð kemur sjaldnast vel út þar sem húðin er frekar þykk.
Polyhúðun gefur enga vörn ef hún rispast og að laga rispur í polyhúð kemur sjaldnast vel út þar sem húðin er frekar þykk.
Dents are like tattoos but with better stories.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur