Lengri demparar og gormar í Patrol

User avatar

Höfundur þráðar
JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Lengri demparar og gormar í Patrol

Postfrá JoiVidd » 19.okt 2011, 10:27

Á til 4 dempara og 4 gorma sem voru í Patrol y60. bíllinn var með einhverja 6cm klossa og þessa gorma og var á 44".. veit ekki nkl. hversu lengri þeir eru en orginal en ég held það muni um 10cm á þeim.. get komist að því ef einhver getur mælt orginal gormana. en dempararnir eru 10-20 cm lengri en orginal, vel langir allavega..

Upplýsingar gefur: Jóhann
Sími: 6622052


Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605

Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur