Patrol 6x6
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Patrol 6x6
Þetta líst mér vel á, en afhverju ekki að lengja bara og hafa þetta varanlegt?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Patrol 6x6
er viðbótin föst eða hreyfanleg ? annars skemmtilegt að fylgjast með þessu hja þer !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: Patrol 6x6
Startarinn wrote:Þetta líst mér vel á, en afhverju ekki að lengja bara og hafa þetta varanlegt?
Lengja meira?? þetta boddy er lengt alveg slatta fyrir
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Patrol 6x6
svo ég spyrji nú eins og fáfróð kerling við prjónaskapinn.. hvað er pojntið með þessu? Á að lenga boddy enn meira eða finna annað boddy? Skella skúffu þarna aftast eða er þetta hjálpardekkjajúnit bara eitthvað sem þú "kúplar" af og tekur undir hendina? Hvers vegna ekki bara stærri túttur?
Kv. Einn sem skilur hvorki upp né niður enda aldrei hlustað á mig á mínu heimili
Kv. Einn sem skilur hvorki upp né niður enda aldrei hlustað á mig á mínu heimili
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
Re: Patrol 6x6
kári þorleifss wrote: Hvers vegna ekki bara stærri túttur?
Afþví að það er ekki cool ef þú getur verið 6x6....
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Patrol 6x6
Hjalti_gto wrote:kári þorleifss wrote: Hvers vegna ekki bara stærri túttur?
Afþví að það er ekki cool ef þú getur verið 6x6....
Það vantar "LIKE" takka á þessa síðu
Þetta er ekki svo mikið spurning um að komast áfram, frekar spurning um að vera öðruvísi. Fyrir utan að ef maður getur þetta sjálfur þá er þetta smá áskorun og bara skemmtilegt að finna útúr ýmsum vandamálum sem fylgja.
Allavega finnst mér mun skemmtilegra að geta sagt að ég hafi breytt mínum að mestu sjálfur en að segja að ég hafi borgað einhverjum fyrir að gera þetta fyrir mig
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Patrol 6x6
kári þorleifss wrote:svo ég spyrji nú eins og fáfróð kerling við prjónaskapinn.. hvað er pojntið með þessu? Á að lenga boddy enn meira eða finna annað boddy? Skella skúffu þarna aftast eða er þetta hjálpardekkjajúnit bara eitthvað sem þú "kúplar" af og tekur undir hendina? Hvers vegna ekki bara stærri túttur?
Kv. Einn sem skilur hvorki upp né niður enda aldrei hlustað á mig á mínu heimili
Hvers vegna stærri túttur þegar maður getur notað hjálpartæki. Þetta er bara svona plug and play!
-
- Innlegg: 40
- Skráður: 29.júl 2011, 19:11
- Fullt nafn: Bjarki Svavarsson
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Patrol 6x6
dísell wrote:Ný mynd.
sæll meistari hvað er planið að setja ofaná viðbótina? eru pælingar að útbúa skúffu?
kv. pattabræður
Re: Patrol 6x6
Það er þráður hérna á spjallinu sem heitir Landmannalaugar þar inní er linkur á facebook albúm og þar inní er mynd sem inniheldur þennan patrol í ferð með einhverja skúffu.
Ég fer eiginlega frammá að eigandi bifreiðarinnar uppfæri þennan þráð og komi með myndir.
Ég fer eiginlega frammá að eigandi bifreiðarinnar uppfæri þennan þráð og komi með myndir.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Patrol 6x6
Þetta er bara kúl
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Patrol 6x6
Og hvernig virkar þetta svo? einhverjir yfirburðir?????
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Patrol 6x6
Sæll
Þetta kemur nokkuð vel út já þér. Ég er forvitinn að vita hvernig þetta kom út í snjó. Munur á drifgetu?
Helstu kostir og ókostir?
kv
Kristján Finnur
Þetta kemur nokkuð vel út já þér. Ég er forvitinn að vita hvernig þetta kom út í snjó. Munur á drifgetu?
Helstu kostir og ókostir?
kv
Kristján Finnur
Re: Patrol 6x6
Svona drifdolly er eiginlega bara alger snilld!
Hlýtur að flokkast sem kerra. Er ekki málið að tengja þetta einhvernveginn á 3 kúlutengi, svipað og beisli á traktor?
Svo sæmilegt traktors drifskaft á milli :-)
Gaman að þessu.
kv
G
Hlýtur að flokkast sem kerra. Er ekki málið að tengja þetta einhvernveginn á 3 kúlutengi, svipað og beisli á traktor?
Svo sæmilegt traktors drifskaft á milli :-)
Gaman að þessu.
kv
G
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Patrol 6x6
Hvernig er staðan á þessu?
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 06.júl 2013, 19:28
- Fullt nafn: Elvar Elí Jónasson
- Bíltegund: Chevrolet Camaro
Re: Patrol 6x6
StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?
Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Patrol 6x6
Elvar Turbo wrote:StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?
Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur
4x4 nokian eða 6x6 nokian?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 06.júl 2013, 19:28
- Fullt nafn: Elvar Elí Jónasson
- Bíltegund: Chevrolet Camaro
Re: Patrol 6x6
ellisnorra wrote:Elvar Turbo wrote:StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?
Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur
4x4 nokian eða 6x6 nokian?
4x4
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur