Auto gauge mælar.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Auto gauge mælar.

Postfrá jeepson » 05.sep 2011, 18:45

Er með 2 auto gauge mæla. Annar er boost mælir og hinn er volt mælir. Þetta eru þessir með dökka glerinu. Boost mælirinn sýnir þrýsting í börum ekki psi. Hafði hugsað mér 6500 fyrir stykkið eða báðir fyrir 10.000
Boost mælirinn er eins og þessi á myndinni þegar það er kveikt á honum. Hinn er alveg eins nema bara volt mælir. Endilega sendið skiló ef áhugi er fyrir hendi. Þetta er fyrir vestan, en það er ekkert mál að senda þetta hvert á land sem er.
Image


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Auto gauge mælar.

Postfrá MattiH » 05.sep 2011, 19:32

Hvað eru þeir stórir í þvermáli, 2" ?
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auto gauge mælar.

Postfrá jeepson » 05.sep 2011, 19:40

Ég er ekki klár á því. Er þetta ekki bara einhver standart stærð? annars skal ég kíkja niður í skúr á eftir og mæla þá :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auto gauge mælar.

Postfrá jeepson » 05.sep 2011, 20:16

Mælarnir eru rétt rúmar 2" eða 52mm í þvermál.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auto gauge mælar.

Postfrá jeepson » 06.sep 2011, 21:02

Flott í jeppann :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Auto gauge mælar.

Postfrá jeepson » 07.sep 2011, 17:18

Get tekið þetta með í bæinn um helgina ef menn hafa áhuga á þessu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur