Hafa menn verið að panta varahluti að utan?

User avatar

Höfundur þráðar
khs
Innlegg: 151
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Hafa menn verið að panta varahluti að utan?

Postfrá khs » 01.sep 2011, 16:11

Hvar eru menn að panta varahluti að utan? Er þá sérstaklega að hugsa um Pajero.



User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Hafa menn verið að panta varahluti að utan?

Postfrá Hagalín » 01.sep 2011, 17:38

Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


btg
Innlegg: 124
Skráður: 06.feb 2010, 14:00
Fullt nafn: Bjarni Þór

Re: Hafa menn verið að panta varahluti að utan?

Postfrá btg » 03.sep 2011, 00:16

Hverju ertu að leita eftir og í hvaða árgerð? Ég hef verið að taka hluti beint frá Kína í minn.

User avatar

Höfundur þráðar
khs
Innlegg: 151
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Re: Hafa menn verið að panta varahluti að utan?

Postfrá khs » 03.sep 2011, 09:08

Ég er að leita að mótorpúða í þetta sinn. Ef hægt væri að panta fleiri hluti að utan þegar þess þarf að þá væri það gott mál.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur