Bremsudælur í Patrol


Höfundur þráðar
jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Bremsudælur í Patrol

Postfrá jongunnar » 14.júl 2011, 22:22

Sælir mig vantar bremsudælur í Patrol að aftan ég er með 98árg en það er búið að setja dælu úr 95árg öðrumegin svo að mig vantar aðra svoleiðis til að setja vinstrameginn..


Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur