Cherokee XJ - Slag í stýri og eltir för

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Cherokee XJ - Slag í stýri og eltir för

Postfrá Doror » 17.maí 2011, 14:21

Sælir snillingar,

ég er með 1991 Cherokee XJ sem er með svolítið mikið slag í stýri. Einnig eltir hann för heldur grimmilega.

Hann lagaðist talsvert þegar ég setti hann á 33" sumardekkin en slagið er vissulega ennþá til staðar.
Prófaði að taka stýrirsdemparann af og hann heldur ennþá ágætlega við.

Er þetta fóðringamál eða hvað þarf ég að skoða til að laga þetta?


Davíð Örn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Cherokee XJ - Slag í stýri og eltir för

Postfrá Sævar Örn » 17.maí 2011, 18:32

Skoða fóðringar í skástífu ef hann er á gormum, hlaup í hjóllegum, spindilkúlum og stýrisendum

Skoða fríhlaup í stýrissnekkju og herða ef þess þarf.


Láta hjólastilla og fullvissa um að spindilhalli sé nægur, og jafn.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur