3 hlutir!!


Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

3 hlutir!!

Postfrá arni hilux » 06.apr 2011, 18:37

sælir félagar mig vantga smá upplýsingar, passar boddy og mótor af bensín hilux á díselg bíls grind?

og svo annað er hægt að nota framdrif úr klafabíl í orginalhásingar undan hilux drifhúsið er undan excap klafabíl,

og eitt enn, á eitthver bensín hilux sem er á hásingu en ónýtur eða tjónaður eða bara eitthvað ég vil ekki fara að borga morðfjár þar sem ég ætla að fara að nota þetta sem varahlutabíl, en já hann má helst ekki fara yfir 100þ kjéllin

árni


BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 3 hlutir!!

Postfrá Hfsd037 » 06.apr 2011, 19:08

nei
nei
nei
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá arni hilux » 06.apr 2011, 19:10

voðalega ertu eitthvað neikvæður
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá -Hjalti- » 06.apr 2011, 19:15

Hfsd037 wrote:nei
nei
nei






Það er allt hægt í þessum bisnis
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 3 hlutir!!

Postfrá Hfsd037 » 06.apr 2011, 19:18

1 nema þú moddir festingu
2 hlutföllin passa en ekki köggullinn
3 nei
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: 3 hlutir!!

Postfrá armannd » 06.apr 2011, 19:25

lítið mál að smíða mótorfestingu áttu svo ekki hásingu undir gamla rauða

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá -Hjalti- » 06.apr 2011, 19:30

Hfsd037 wrote:3 nei


Ert þú að staðhæfa að það eigi engin bensín hilux sem er á hásingu en ónýtur eða tjónaður sem vilji selja á 100þ kr ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 3 hlutir!!

Postfrá Hfsd037 » 06.apr 2011, 19:32

nei það er ég ekki að gera, ég sagði nei því ég á ekki bensín hilux undir 100 þús handa honum :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá -Hjalti- » 06.apr 2011, 19:37

Hfsd037 wrote:nei það er ég ekki að gera, ég sagði nei því ég á ekki bensín hilux undir 100 þús handa honum :)


hann spurði ekki átt þú , heldur á eitthver :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá arni hilux » 06.apr 2011, 19:42

armannd wrote:lítið mál að smíða mótorfestingu áttu svo ekki hásingu undir gamla rauða

ég er að fara að færa hvita boddyið yfir á þá grind
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 3 hlutir!!

Postfrá Hfsd037 » 06.apr 2011, 20:35

Hjalti_gto wrote:
Hfsd037 wrote:nei það er ég ekki að gera, ég sagði nei því ég á ekki bensín hilux undir 100 þús handa honum :)


hann spurði ekki átt þú , heldur á eitthver :)


orðið "einhver" nær yfir mig jafnt sem aðra..
hættu að óhreinka þráðinn hjalti
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 3 hlutir!!

Postfrá Stebbi » 06.apr 2011, 21:06

arni hilux wrote:passar boddy og mótor af bensín hilux á díselg bíls grind?
árni


Boddýin eru eins frá grilli og afturfyrir framsæti, það gæti þurft að möndla aftari boddýfestingar á milli ef þetta er extra cab sem er að fara á á doublecab grind eða öfugt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: 3 hlutir!!

Postfrá Óskar - Einfari » 06.apr 2011, 22:15

1. Þetta er hægt en er ekki plug n play eins og hefur komið framm...
2. ef ég skil þig rétt ertu að tala um að nota kamp og pinion úr klafadrifi í frammhásingu. Þetta gengur ekki með nokkru móti þar sem klafadrifið er með 7,5" drif en hásingin mjög, mjög líklega 8" drif.... (þetta myndi amk þíða óraunhæfar og heimskulegar breytingar)
3. ekki ég amk...
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá arni hilux » 08.apr 2011, 09:30

eiga eitthverjir félagar hérna gormavasa og hásingar með stífu í skiptum fyrir aðrar hásingar ekkert að borga eða svoleiðis ves
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: 3 hlutir!!

Postfrá armannd » 08.apr 2011, 10:09

smá stund að smíðaþetta


Höfundur þráðar
arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: 3 hlutir!!

Postfrá arni hilux » 08.apr 2011, 10:12

hvað heldurðu að ég nenni því ég ætlaði að vera sem snegstu með þetta
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur