Sælir vinir :)
Nú er ég með rosalega kjánalega spurningu þar sem ég hef ekki neina reynslu af cherokee. Enn ég og gamli splæstum í einn 33" helv. smekklegan og heilan 4.0 cherokee.
Hafa menn eitthvað verið að reyna að fara í ferðir á þessu á 33" ? Eða er það alveg vonlaust?
mbk.
kjartan
33" cherokee
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: 33" cherokee
Engan veginn vonlaust.Léttur og lipur bíll og fer flest allt á 33". Sérstaklega síðla vetrar þegar snjórinn er sestur. Ferð kannski ekki alltaf hratt yfir því ferðahraði ræðst mikið af aðstæðum á 33"/35". Lærir svo líka að keyra á svona dekkjum.
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: 33" cherokee
Akkurat ekkert vandamál að fara í ferðir á 33" cherokee segi samt ekki að öll færi henti en ég átti 33"Cherokee í nokkur ár,,,alveg ótrulegt hvað hægt er að fara á þessu,,,,en auðvitað getur maður lent í brasi en hey það er bara partur af skemmtuninni :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: 33" cherokee
Takk fyrir þessi svör vinir :) Ég hef ákveðið að sleppa því að fara á fjöll á honum í vetur, en planið er að fara yfir sprengisand og svo til baka kjöl þegar ég er í vinnupásu frá spáni í sumar :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur