VHF stöðvar

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.

Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

VHF stöðvar

Postfrá olafur f johannsson » 21.mar 2011, 21:23

hvar fær maður nýar vhf stöð sem kostar ekki hvítuna úr augunum og er eithvað vit að kaupa svona af ebay ???


Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: VHF stöðvar

Postfrá MattiH » 21.mar 2011, 21:27

Aukaraf, Radíóraf, Nesradíó, N1,

Nýjar VHF eru samt allar á svipuðu verðróli. 45-60.000kr

Kaupa bara notaða stöð ;)
Toyota LC90 41" Irok


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: VHF stöðvar

Postfrá olafur f johannsson » 21.mar 2011, 21:31

MattiH wrote:Aukaraf, Radíóraf, Nesradíó, N1,

Nýjar VHF eru samt allar á svipuðu verðróli. 45-60.000kr

Kaupa bara notaða stöð ;)

en hvað með að kaupa stöð á ebay þar eru þær ekker svo dýrar ????
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: VHF stöðvar

Postfrá Eiður » 21.mar 2011, 22:05

Prufaðu þessa síðu http://hamradio.com/ það gæti verið að það þurfi að eiga við einhverjar af þeirra stöðvum svo þær virki fyrir okkar tíðni.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: VHF stöðvar

Postfrá Stebbi » 22.mar 2011, 17:45

Eiður wrote:Prufaðu þessa síðu http://hamradio.com/ það gæti verið að það þurfi að eiga við einhverjar af þeirra stöðvum svo þær virki fyrir okkar tíðni.


Þú getur ekki flutt inn stöð frá USA nema hún sé CE merkt. Og ef þú ert ekki radíoamatör þá hefurðu nákvæmlega ekkert að gera við amatörstöð, hún er bara til vandræða fyrir alla í 50km radíus þegar hún er í höndunum á mönnum sem vita ekki hvernig þær virka. Ég mæli með þvi að þú seljir bara hvítuna úr augunum og kaupir commercial stöð hérna heima og sért laus við allt vesenið sem hinu fylgir, eða reynir að liggja yfir netinu og grípa eina notaða þegar þær detta inn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: VHF stöðvar

Postfrá olafur f johannsson » 22.mar 2011, 21:52

Stebbi wrote:
Eiður wrote:Prufaðu þessa síðu http://hamradio.com/ það gæti verið að það þurfi að eiga við einhverjar af þeirra stöðvum svo þær virki fyrir okkar tíðni.


Þú getur ekki flutt inn stöð frá USA nema hún sé CE merkt. Og ef þú ert ekki radíoamatör þá hefurðu nákvæmlega ekkert að gera við amatörstöð, hún er bara til vandræða fyrir alla í 50km radíus þegar hún er í höndunum á mönnum sem vita ekki hvernig þær virka. Ég mæli með þvi að þú seljir bara hvítuna úr augunum og kaupir commercial stöð hérna heima og sért laus við allt vesenið sem hinu fylgir, eða reynir að liggja yfir netinu og grípa eina notaða þegar þær detta inn.

ok þá er best að reina finna stöð hérna heima :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir