Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 25.okt 2021, 00:26

Náði mér í þennan öndvegis Patrol síðasta föstudagskvöld, Bíllinn var búinn að standa í nokkur ár en rauk í gang og keyrði flott.
Byrjað var á því í gær að koma park ljósum í lag og rífa mest megnið af innrettingunni úr til að skoða ástand á gólfi og það er smá sem þarf að laga þar sem gólf og hjólaskál mætast annars er það flott.
Síðan var byrjað að ryðbæta bílinn í dag, Frambretti voru svo gott sem ryðlaus en það var komið ryð í hjólbogan að aftan en það fór að mestu úr við skurðinn
Viðhengi
248479864_4479575368777806_7197401128842692207_n.jpg
Kominn aftur á 33" nuna vantar bara 38"
248479864_4479575368777806_7197401128842692207_n.jpg (66.94 KiB) Viewed 10209 times
247701418_4479575022111174_7312116789202375204_n.jpg
247701418_4479575022111174_7312116789202375204_n.jpg (55.67 KiB) Viewed 10209 times
248783759_4479575258777817_412874197007096472_n.jpg
skurður búinn og verið að smíða smá kant til að festa innrabretti við
248783759_4479575258777817_412874197007096472_n.jpg (39.75 KiB) Viewed 10209 times
248000738_4479575385444471_6026906168341560991_n.jpg
Byrjað að skera fyrir dekkjum
248000738_4479575385444471_6026906168341560991_n.jpg (51.33 KiB) Viewed 10209 times
248064640_4479574788777864_1496593928200656315_n.jpg
248064640_4479574788777864_1496593928200656315_n.jpg (51.4 KiB) Viewed 10209 times
248069564_4479574618777881_5916026776991705622_n.jpg
38" kantar mátaðir á
248069564_4479574618777881_5916026776991705622_n.jpg (83.76 KiB) Viewed 10209 times
248156049_4479575005444509_201574060782328203_n.jpg
248156049_4479575005444509_201574060782328203_n.jpg (84.44 KiB) Viewed 10209 times
247733523_4479574598777883_3366478706885153307_n.jpg
247733523_4479574598777883_3366478706885153307_n.jpg (96.59 KiB) Viewed 10209 times
246607528_1696369987220387_7532587619608432872_n.jpg
Fín brún innretting
246607528_1696369987220387_7532587619608432872_n.jpg (206.59 KiB) Viewed 10209 times



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá jongud » 25.okt 2021, 08:06

Greinilega ágætis efniviður.
En hvernig er hann ofan við framrúðuna? Það er alltaf ryðsækinn staður á öllum tegundum.


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 25.okt 2021, 09:37

jongud wrote:Greinilega ágætis efniviður.
En hvernig er hann ofan við framrúðuna? Það er alltaf ryðsækinn staður á öllum tegundum.


Það eru komnir blettir þar en skillst að það sé auðvelt að taka hana úr og verður það gert einhverja helgina


tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá tommi3520 » 25.okt 2021, 20:10

nice!


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 26.okt 2021, 22:14

Ekki kominn jafn langt og ég vonaði en svona er þetta, svo gott sem klaraði farþega brettið í kvöld og stefni á að klára bílstjóra brettið á morgun.
Helgarplanið er gírkassaskipti og sjá hvort ekki sé hægt að klára aftur brettin og jafnvel byrja að ryðbæta skottgólf og hjólaskál.
Viðhengi
247404745_3123768537853920_5884002238464764521_n.jpg
Boginn klár, nú er bara að grunna með almennilegum grunn, smá lakk og setja kant á
247404745_3123768537853920_5884002238464764521_n.jpg (274.54 KiB) Viewed 9951 time
248446308_287011746624813_7452608462265270698_n.jpg
44" mátuð undir til gamans en svo verða sett 38" dekk á þessar felgur
248446308_287011746624813_7452608462265270698_n.jpg (297.77 KiB) Viewed 9951 time
247452422_2930544783942824_479559216355945382_n.jpg
247452422_2930544783942824_479559216355945382_n.jpg (276.56 KiB) Viewed 9951 time
247106181_1151465402352322_2842643604618534238_n.jpg
247106181_1151465402352322_2842643604618534238_n.jpg (192.62 KiB) Viewed 9951 time
248430044_407295537566018_5282654067316338178_n.jpg
Kantur soðinn á fyrir innra bretti
248430044_407295537566018_5282654067316338178_n.jpg (212.21 KiB) Viewed 9951 time


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 31.okt 2021, 00:36

Áfram heldur vinnan, fékk lánuð dekk til að máta undir og lookar hann betur en búist var við, frambrettin eru tilbuinn undir kanta og vinstri aftur bretti fer að verða klárt líka.
Næst er það hægra aftur bretti og síðan gírkassa skipti og gólfið eftir það, eins og sést á myndum þá er smá ryð í kringum hjólaskálar og skottgólfi
Viðhengi
249008339_2718502685114841_2881394163337209627_n.jpg
249008339_2718502685114841_2881394163337209627_n.jpg (409.35 KiB) Viewed 9699 times
249367028_3038540623087069_657692829903572329_n.jpg
249367028_3038540623087069_657692829903572329_n.jpg (295.3 KiB) Viewed 9699 times
247531596_608375786977033_6018863596665759165_n.jpg
247531596_608375786977033_6018863596665759165_n.jpg (293.75 KiB) Viewed 9699 times
247690506_592629811789255_339534239432641890_n.jpg
247690506_592629811789255_339534239432641890_n.jpg (331.94 KiB) Viewed 9699 times
247391190_1555297431485700_3069458874869964011_n.jpg
Frambretti klár
247391190_1555297431485700_3069458874869964011_n.jpg (304.85 KiB) Viewed 9699 times
242916048_1230434937448232_2133075647314563551_n.jpg
Mætti vera aðeins hærri
242916048_1230434937448232_2133075647314563551_n.jpg (261.51 KiB) Viewed 9699 times
248302479_410113307488832_5934733958340552188_n.jpg
248302479_410113307488832_5934733958340552188_n.jpg (230.63 KiB) Viewed 9699 times
248968821_236753868520224_4729085374877922085_n.jpg
Verið að vera að vinna í aftari hlutanum
248968821_236753868520224_4729085374877922085_n.jpg (313.97 KiB) Viewed 9699 times
247964608_2104260086378620_831123907802405014_n.jpg
247964608_2104260086378620_831123907802405014_n.jpg (268.56 KiB) Viewed 9699 times
250716952_265976378802431_8810685790854653756_n.jpg
Buið að loka fremri hlið á brettinu
250716952_265976378802431_8810685790854653756_n.jpg (269.49 KiB) Viewed 9699 times
248765533_469616297711354_5895735970464197044_n.jpg
248765533_469616297711354_5895735970464197044_n.jpg (307.01 KiB) Viewed 9699 times
248797567_367900694863097_7639002129688054360_n.jpg
Kantar mátaðir á og breikkun á stuðara hornum
248797567_367900694863097_7639002129688054360_n.jpg (323.44 KiB) Viewed 9699 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá jongud » 31.okt 2021, 09:19

Flott þetta.
Ég mæli með að taka grindina í gegn með ryðbankara, 2ja þátta skipalakki og rollufeiti við tækifæri.


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 31.okt 2021, 10:22

jongud wrote:Flott þetta.
Ég mæli með að taka grindina í gegn með ryðbankara, 2ja þátta skipalakki og rollufeiti við tækifæri.

planið er að fara yfir grindina meðan hann stendur á lyftu næstu helgi i Gírkassa skiptum


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 03.nóv 2021, 23:05

Jæja áfram heldur smíði, buið að festa framkanta á þannig að framendinn er búinn, vinstri aftur er nánast búinn vantar smá vinnu á síls og body festingu á body.
en á hægri hlið kom skemmtilegt tjón í ljós, öll hliðin er spartl en það er bíll hérna sem ég get skorið stykkið úr.

Síðan er planið að skjótast með hann í skoðun í næstu viku
Viðhengi
248425829_3060505190946797_4857699589170382057_n.jpg
248425829_3060505190946797_4857699589170382057_n.jpg (272.28 KiB) Viewed 9471 time
248669338_603180037484832_4239378795711865630_n.jpg
248669338_603180037484832_4239378795711865630_n.jpg (178.99 KiB) Viewed 9471 time
249078169_263946902412109_4239435813315867253_n.jpg
Allt ryð lagað
249078169_263946902412109_4239435813315867253_n.jpg (248.16 KiB) Viewed 9471 time
251893455_395467152222357_1235934412335342271_n.jpg
251893455_395467152222357_1235934412335342271_n.jpg (249 KiB) Viewed 9471 time
249268309_678705306440533_6147798154565255826_n.jpg
Buið að loka hjólaskál að framan og aftan
249268309_678705306440533_6147798154565255826_n.jpg (285.26 KiB) Viewed 9471 time
249249516_867810767215705_536294869377025353_n.jpg
Kunni ekki almennilega á beygjuvélina hérna þannig að beygði þennan bút bara í skrúfstykki, kom held ég agætlega út
249249516_867810767215705_536294869377025353_n.jpg (260.08 KiB) Viewed 9471 time
249376181_396458681840140_2934835490441825894_n.jpg
Buið að grunna. nú er reyndar buið að mála líka
249376181_396458681840140_2934835490441825894_n.jpg (263.96 KiB) Viewed 9471 time
250589626_411236070468258_2244716889322313018_n.jpg
kantar komnir á að framan
250589626_411236070468258_2244716889322313018_n.jpg (204.7 KiB) Viewed 9471 time
251790398_1878553932317039_3886104476401242383_n.jpg
Búið að bæti við loftkælingu í hann
251790398_1878553932317039_3886104476401242383_n.jpg (367.62 KiB) Viewed 9471 time
249713751_1031194730989986_6693845914919818841_n.jpg
249713751_1031194730989986_6693845914919818841_n.jpg (366.88 KiB) Viewed 9471 time


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 07.nóv 2021, 01:14

Á föstudaginn var hann settur á lyftu og gamli kassinn tekinn úr og annar settur í ásamt nýrri kúpplingu og pressu, gamli virkaði en það voru ekkert sérlega skemmtileg hljóð í honum.
Og fyrst hann var á lyftunni var farið í að laga eina svæðið sem fannst á grindinni og silsa og svo verður almenn yfir ferð fyrir skoðun þar sem hann á tíma 10 nóv.
Viðhengi
249034583_1051797952287503_8329366483676644919_n.jpg
nýja settið
249034583_1051797952287503_8329366483676644919_n.jpg (350.46 KiB) Viewed 9293 times
249751635_252277050260542_1796144641335329047_n.jpg
Gamli kassinn endar ábyggilega í ruslinu eftir að milli kassinn hefur verið tekinn af
249751635_252277050260542_1796144641335329047_n.jpg (525.85 KiB) Viewed 9293 times
250055834_390358419450244_786315558606073077_n.jpg
Nýji kassinn, kom með millakassa
250055834_390358419450244_786315558606073077_n.jpg (449.65 KiB) Viewed 9293 times
251013527_939419583620114_7011648550209474795_n.jpg
251013527_939419583620114_7011648550209474795_n.jpg (364 KiB) Viewed 9293 times
250802235_3036981166559792_1305453178328632087_n.jpg
kominn á númer
250802235_3036981166559792_1305453178328632087_n.jpg (431.63 KiB) Viewed 9293 times
252363535_419316192983645_8598584848522067902_n.jpg
Maður hefur séð það verra
252363535_419316192983645_8598584848522067902_n.jpg (281.64 KiB) Viewed 9293 times
251445331_3073514012915571_5515319452212580836_n.jpg
251445331_3073514012915571_5515319452212580836_n.jpg (249.04 KiB) Viewed 9293 times
251024332_427496758866963_4647834012156706616_n.jpg
Búið að grunna grind
251024332_427496758866963_4647834012156706616_n.jpg (242.15 KiB) Viewed 9293 times
253061484_446132246885925_7810258833422104468_n.jpg
253061484_446132246885925_7810258833422104468_n.jpg (312.42 KiB) Viewed 9293 times
251334985_1459405954459044_8002417096516238487_n.jpg
Búið að grunna
251334985_1459405954459044_8002417096516238487_n.jpg (291.58 KiB) Viewed 9293 times

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá jeepson » 24.nóv 2021, 15:05

Þessi verður fjandi góður þegar að hann verður klár :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 11.des 2021, 01:39

Lítið gerst en nokkrir stuttir prufutúrar. Stuttu eftir fyrsta túrinn á 33" voru mudder garmarnir settir undir hann, þar fann ég út að þau virðast standa hærri en AT dekk þar sem þau rekast mikið fyrr í.
Svo nuna í kvöld var byrjað á tilraunaverkefni og hann er núna með sirka 13cm hækkun að framan og á eftir að klára að græja að aftan en hann kemur mun betur út núna fynnst mér
Viðhengi
263724098_595366124848526_5978025924017166019_n.jpg
Rekst ekki í lengur að framan, nú þarf bara að smíða smá og hann ætti að vera fínn
263724098_595366124848526_5978025924017166019_n.jpg (346.16 KiB) Viewed 8149 times
263753103_442138257477664_5675538409333539680_n.jpg
kraninn kominn í að aftan og bíllinn kemur vel út
263753103_442138257477664_5675538409333539680_n.jpg (384.47 KiB) Viewed 8149 times
263307937_1804106926429743_3542318249108691380_n.jpg
buið að hækka að framan
263307937_1804106926429743_3542318249108691380_n.jpg (384.42 KiB) Viewed 8149 times
262010381_344329567377836_332899572165204768_n.jpg
262010381_344329567377836_332899572165204768_n.jpg (352.55 KiB) Viewed 8149 times
263599454_1820959611437569_3057241830257413842_n.jpg
Fann út erfiðu leiðina að ég ætti eftir að henda gömlu geymunum en get nuna lagað ryðið i gluggakarminum
263599454_1820959611437569_3057241830257413842_n.jpg (290.63 KiB) Viewed 8149 times
261815868_4363855003737966_6095442404522983376_n.jpg
fyrsta prufa á 38" í Oddskarði
261815868_4363855003737966_6095442404522983376_n.jpg (333.79 KiB) Viewed 8149 times
260775178_412192733889353_7989670236427354590_n.jpg
260775178_412192733889353_7989670236427354590_n.jpg (425.84 KiB) Viewed 8149 times
262001842_464841145068818_1077058600739720226_n.jpg
262001842_464841145068818_1077058600739720226_n.jpg (409.42 KiB) Viewed 8149 times
259572243_4737975766258468_3200077140124836946_n.jpg
Síðan sat hann fastur í förum eftir 46" bíl
259572243_4737975766258468_3200077140124836946_n.jpg (324.84 KiB) Viewed 8149 times
258525870_4639912876124356_806113739796499375_n.jpg
Komst skuggalega langt á 33"
258525870_4639912876124356_806113739796499375_n.jpg (405.16 KiB) Viewed 8149 times
258381684_302017205131979_6264097537018591218_n.jpg
258381684_302017205131979_6264097537018591218_n.jpg (352.16 KiB) Viewed 8149 times
260055236_590789942191543_354508305889909040_n.jpg
smá veiðiferð á Eskifjarðrheiði
260055236_590789942191543_354508305889909040_n.jpg (430.53 KiB) Viewed 8149 times


Höfundur þráðar
IsakR
Innlegg: 11
Skráður: 08.júl 2020, 00:11
Fullt nafn: Ísak Reyr Hörpuson

Re: Mosi Gamli, Y60 Patrol breyting

Postfrá IsakR » 11.des 2021, 23:18

Tekinn rólegur dagur í dag, reif dempara turnana úr og stytti þá um 10 cm, sandblés þá, grunnaði og málaði.
Svo var gírstöngin hundleiðinleg þannig að því var reddað og byrjað að hugsa fyrir drullusokkum og stigbrettum, og stuðarinn plus breikkanir voru teknar inn líka fyrir málun
Viðhengi
263093454_681369822828789_6628149970065396932_n.jpg
Búið að rífa úr, þá er bara að hreinsa og sandblása, dempararnir eru búnir
263093454_681369822828789_6628149970065396932_n.jpg (511.22 KiB) Viewed 8051 time
262892614_1104069597020635_6187467143457825601_n.jpg
Eftir sandblástur
262892614_1104069597020635_6187467143457825601_n.jpg (220.12 KiB) Viewed 8051 time
265924376_323046572762545_8659681752203764106_n.jpg
ágætis hæðarmunur
265924376_323046572762545_8659681752203764106_n.jpg (245.63 KiB) Viewed 8051 time
262223599_394690652340376_2405820745655390167_n.jpg
Byrjað að grunna
262223599_394690652340376_2405820745655390167_n.jpg (370.48 KiB) Viewed 8051 time
262479812_927361671500652_8273269799602423263_n.jpg
búið að mála
262479812_927361671500652_8273269799602423263_n.jpg (335.74 KiB) Viewed 8051 time
264564198_692709798777180_8301074841363317016_n.jpg
Nýji stuðarinn og breikkanir
264564198_692709798777180_8301074841363317016_n.jpg (506.99 KiB) Viewed 8051 time
263210226_351290536801971_249154631685217368_n.jpg
Gamli stuðarinn lúinn
263210226_351290536801971_249154631685217368_n.jpg (313.01 KiB) Viewed 8051 time


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir