Ram 1500 næsti kafli


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 20.sep 2020, 20:50

Já það er margt sem manninn plagar í þessari jeppamennsku, ég tók eftir því nú síðla sumars að það voru komnar sprungur í hliðarnar á tveimur af Iroc dekkjunum sem voru undir Raminum hjá mér svo ég fékk gang af 385/70-16 og setti undir hann meðan ég væri að athuga hvort eitthvað væri að lagfæra 41" en þegar Ingi Sveinbjörns telur það ekki hægt þá eru þau sennilega ónýt, læt fylgja eina mynd ásamt spurningunni; hvað mundu menn halda að þetta hangi lengi saman eftir að það er orðið svona ?

Hann er nú svolítið vesældarlegur á þessum 37" eða hvað þau nú eru í tommum
Viðhengi
IMG_20200820_175355_5.jpg
Hjólskálarnar eru nú svolítið tómlegar
IMG_20200820_175355_5.jpg (3.04 MiB) Viewed 8404 times
IMG_20200912_215026_1.jpg
Svona er sprungan allan hringinn
IMG_20200912_215026_1.jpg (3.99 MiB) Viewed 8415 times


Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 20.sep 2020, 21:32

En það er alltaf eitthvað jákvætt í þessu líka, fékk önnur hedd á mótorinn svo hann komst aðeins lengra í ferlinu, búið að samskera ventla og ventlasæti og setja tvöfalda ventlagorma ásamt nýjum reteiners (vantar ísl orð yfir þetta)
Stimplar, hringar, legur, undirlyftur, knastás og olíudæla komið í blokkina og heddin komin á þegar ég þurfti að fara að sinna atvinnunni, maður verður víst að sinna henni líka til að eiga fyrir einhverju nýju dóti í leikfangið :-)
Viðhengi
IMG_20200911_005343_3.jpg
Hedd reddý
IMG_20200911_005343_3.jpg (2.64 MiB) Viewed 8399 times
IMG_20200911_005329_3.jpg
Blokkin klár
IMG_20200911_005329_3.jpg (2.96 MiB) Viewed 8399 times
received_647105242855499.jpeg
Heddin komin á sinn stað
received_647105242855499.jpeg (37.54 KiB) Viewed 8399 times
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 14.nóv 2020, 12:57

Máltækið segir að góðir hlutir gerist hægt, þá hlýtur þetta vélaskipta bras mitt að vera gríðarlega gott því það er búið að ganga svo svakalega hægt en alla vega er þetta að komast á síðasta kaflann hjá manni.
Viðhengi
IMG_20201110_232414_3.jpg
IMG_20201110_232414_3.jpg (3.27 MiB) Viewed 7922 times
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 14.nóv 2020, 16:57

Er ekki sagt að hálfnað sé verk þá hafið er.
Viðhengi
IMG_20201114_163315_2.jpg
IMG_20201114_163315_2.jpg (3.54 MiB) Viewed 7892 times
Dodge Ram 1500/2500-40"


Skafti93
Innlegg: 23
Skráður: 15.maí 2019, 22:12
Fullt nafn: Jakob Skafti Jakobsson
Bíltegund: Hilux

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Skafti93 » 14.nóv 2020, 21:36

Er hægt að fa svona plötu hja þer a milliheddið ?
Er með 5.2


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 14.nóv 2020, 22:45

Jú það er minnsta mál, á meira að segja eina klára
Dodge Ram 1500/2500-40"


Skafti93
Innlegg: 23
Skráður: 15.maí 2019, 22:12
Fullt nafn: Jakob Skafti Jakobsson
Bíltegund: Hilux

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Skafti93 » 15.nóv 2020, 11:22

Hvað kostar þessi plata


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 15.nóv 2020, 13:16

Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Járni » 16.nóv 2020, 10:16

petrolhead wrote:Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég


Þú færð 2020 verðlaunin jeppaspjalls-vina-vænustu-verðlagninguna á sérsmíði!
Land Rover Defender 130 38"


Skafti93
Innlegg: 23
Skráður: 15.maí 2019, 22:12
Fullt nafn: Jakob Skafti Jakobsson
Bíltegund: Hilux

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Skafti93 » 16.nóv 2020, 10:46

Eg ætla að fa eina plötu heyrðu i mer i sima 866 7876


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 16.nóv 2020, 22:49

Járni wrote:
petrolhead wrote:Úff þegar stórt er spurt, efnið kostar ekki mikið en svolítil vinna 4þús væri heiðarlegt held ég


Þú færð 2020 verðlaunin jeppaspjalls-vina-vænustu-verðlagninguna á sérsmíði!

Haha, jæja ég fæ þá amk ekki millinafnið Jóakim :-D
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 18.nóv 2020, 18:52

Mjakast hægt þessa dagana þegar í mörgu öðru er að snúast....en mjakast þó
Viðhengi
IMG_20201117_235823.jpg
IMG_20201117_235823.jpg (5.16 MiB) Viewed 7512 times
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 19.nóv 2020, 09:59

Þokaðist vel áleiðis í gærkvöldi, kannski maður nái að gangsetja um helgina
Viðhengi
IMG_20201118_231941_2.jpg
IMG_20201118_231941_2.jpg (4.04 MiB) Viewed 7451 time
Dodge Ram 1500/2500-40"


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Axel Jóhann » 19.nóv 2020, 23:38

Fyndið hvað þessi mótor virkar lítill í þessum vélarsal
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 20.nóv 2020, 12:23

Já og þetta var heljar hlunkur þegar hann var á vélastandinum en meira eins og saumavél þarna í vélarúminu. Hönnunin á þessum vélasal er líka frekar leiðinleg því það er nærri helmingurinn af vélinni undir hvalbaknum og aðgengi þar með ansi takmarkað að kveikju og öðru þarna á afturendanum á vélinni.
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Óskar - Einfari » 20.nóv 2020, 12:39

petrolhead wrote:Þokaðist vel áleiðis í gærkvöldi, kannski maður nái að gangsetja um helgina


Það er ekkert annað! vélin komin saman og inn í hesthús. Þetta er orðið spennandi!
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá petrolhead » 23.nóv 2020, 10:03

Stundum er það 2 skref áfram og eitt aftur á bak, veit ekki hvernig manni með titilinn vélfræðingur tókst þetta en ég setti kveikjuna niður vitlausa um hálfan hring og vegna plássleysis þarna aftan á vélinni fór ég þá leið að taka vélina úr aftur til að koma kveikjunni í rétt horf og eftir það datt kvikindið í gang og malaði eins og mátulega gæfur köttur þar sem pústkerfið endar þar sem flækjurnar enda.
Svo nú er næsta mál að koma pústinu, cold air inntaki og fleira shitti á sinn stað.
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Ram 1500 næsti kafli

Postfrá Startarinn » 26.nóv 2020, 16:56

petrolhead wrote:Stundum er það 2 skref áfram og eitt aftur á bak, veit ekki hvernig manni með titilinn vélfræðingur tókst þetta en ég setti kveikjuna niður vitlausa um hálfan hring og vegna plássleysis þarna aftan á vélinni fór ég þá leið að taka vélina úr aftur til að koma kveikjunni í rétt horf og eftir það datt kvikindið í gang og malaði eins og mátulega gæfur köttur þar sem pústkerfið endar þar sem flækjurnar enda.


Þetta kemur fyrir besta fólk (og okkur hina líka ;) )
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Jeppadrengurinn og 14 gestir