spottakassi á pikkup eða Patrol Y61


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

spottakassi á pikkup eða Patrol Y61

Postfrá petrolhead » 01.júl 2020, 21:58

Góðan og blessaðan.
Vita menn hvort einhverjir eru að smíða eða selja svona kassa á pikkup palla hérlendis, eitthvað í líkingu við þann sem er á myndinni ?
MBK
Gæi
Viðhengi
DZ8170.jpg
DZ8170.jpg (103.98 KiB) Viewed 6326 times
Síðast breytt af petrolhead þann 08.júl 2020, 18:41, breytt 2 sinnum samtals.


Dodge Ram 1500/2500-40"


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá Axel Jóhann » 01.júl 2020, 22:48

Var til svona í Jötunnvélum selfossi, kostaði um 90-100k minnir mig
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 02.júl 2020, 02:28

Hvernig fór það með Jötunvélar, snéri það fyrirtæki ekki tánum upp og kollinum niður nú seinnipart vetrar ?? rámar alla vega í einhverjar fréttir af því að reksturinn hafi ekki verið góður.
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá jongud » 02.júl 2020, 08:16

petrolhead wrote:Hvernig fór það með Jötunvélar, snéri það fyrirtæki ekki tánum upp og kollinum niður nú seinnipart vetrar ?? rámar alla vega í einhverjar fréttir af því að reksturinn hafi ekki verið góður.


Það heitir núna "Jötunn-Aflvélar" eftir hálfgildings yfirtöku.


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 02.júl 2020, 21:37

Já ok svo Jötunn er þá með starfsemi enn, best að athuga heimasíðuna og gá hvort maður finnur eitthvað þar :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá íbbi » 02.júl 2020, 22:45

Ég get nú eflaust hent í svona kassa fyrir þig
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 03.júl 2020, 00:16

Já Íbbi það verður kannski lausnin, ég er alla vega viss um að þú verður ekki í vandræðum með það :-D
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 05.júl 2020, 22:12

Hvað segirðu Íbbi, hvað heldurði að smíði á svona kassa hjá þér kosti ?? Er ekki að finna þetta nema bara í USA svo smíði er að verða álitlegur kostur.
mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá Axel Jóhann » 06.júl 2020, 00:50

1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 06.júl 2020, 17:14

Takk fyrir ábendinguna Axel, athuga þetta.
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 06.júl 2020, 22:40

Axel Jóhann wrote:Sendu þessum skilaboð á fb.


Ekki gekk það, þetta var líka kassi með tvískiptu loki en ég þarf kassa með einföldu loki :-/

mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá svarti sambo » 07.júl 2020, 01:25

Minnir að poulsen hafi verið með einhverjar útfærslur af svona geymslukössum á pallbíla.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 07.júl 2020, 01:57

Poulsen...OK, tékka á því hið snarasta :-D
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá ellisnorra » 07.júl 2020, 22:05

Þá ræni ég þræðinum. En spottakassi á y61 patrol? :)
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Postfrá petrolhead » 08.júl 2020, 00:53

Gjörðu svo vel Elli, vona að þér gangi þá betur en mér :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir