Góðann daginn, vildi leita mér upplýsinga hjá ykkur í sambandi við 35" breytingu á 2013 150 landcruiser.
1. Hvort 2" lift kit sé nóg hækkun og hvort það sé of mikil hækkun á fjöðrun?
2. Hvort að einnhver veit hvort að það sé góð reynsla á svona lift kittum frá Ástralíu?
3. Kostir þess að færa afturhásingu og eða nauðsyn?
Takk fyrir.
35" Breyting 150 landruiser.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 35" Breyting 150 landruiser.
Ég stórefa að það þurfi að færa afturhásinguna fyrir 35 tommu dekk. Það þurfti ekki á 90 og 120 cruiser.
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 35" Breyting 150 landruiser.
Mig rámar í að það þurfi að lengja neðri stífurnar að aftan um 2cm og setja svo upphækkunarklossa á gorminn sem er með smá hjámiðju til að færa gorminn aðeins aftar.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur