Sælir hér.
Þekkir einhver til þessa fyrirtækis, eru þeir með góðar vörur?
			
									
									Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Re: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Ég fékk hjá þeim framdempara. KYB, sama og fæst í Stillingu.
ÉG held að þeir geti pantað nánast hvað sem er ef þú biður um það.
			
									
										
						ÉG held að þeir geti pantað nánast hvað sem er ef þú biður um það.
- 
				
Óskar - Einfari
 - Innlegg: 690
 - Skráður: 01.feb 2010, 08:29
 - Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
 - Bíltegund: Toyota
 - Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
 - Hafa samband:
 
Re: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Pantaði hjá þeim ABS skynjara í KIA... þeir voru alveg snöggir að redda skynjaranum og á fínu verði en hann var síðan gallaður og kostaði smá vésen, á endanum hefði verið ódýrara að fara bara strax í orginal. Eflaust ekki við þá að sakast hvað þetta varðar, allir hluti geta verið bilaðir/gallaðir.
			
									
										
						- 
				thor_man
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
 - Skráður: 29.aug 2010, 19:48
 - Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
 - Staðsetning: Reykjavík
 
Re: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
thor_man wrote:Sælir hér.
Þekkir einhver til þessa fyrirtækis, eru þeir með góðar vörur?
Fór með bíl í smurningu, fín þjónusta og gott verð.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir