Nú er maður að koma sér aftur í aðdráttargírinn, er að spá í framkanta sem rúma 40 til 42" dekk á Tacoma 2001 módel.
Mig grunar að það sé ekki mikið af þessum eðalvögnum á íslandi, en gæti verið eitthvað samt. Spurning svo með breytta bíla.
Allavega, ef þið hafið hugmyndir og/ eða vitið um mót sem fara nærri því að henta í svona tilfelli þá væri gaman að heyra af því.
Kv
Grímur
Kantar á Tacoma
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur