Stefni á að skoða Eyjafjallajökull á laugardaginn komandi, létt og skemmtilegt skrepp. Komast upp, grilla pullur og taka stöðuna.
Brottför 10:00 frá N1 Selfossi.
Nokkrir búnir að staðfesta komu, stórir sem litlir.
Ég er enginn fararstjóri, en allir velkomnir með!
			
									
									Eyjafjallajökull 2019.04.06
- 
				Höfuðpaurinn
 - Innlegg: 104
 - Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
 - Fullt nafn: Hjörtur Dungal
 
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Flott framtak, langar með en kemst því miður ekki.
			
									
										
						- 
				
Járni
Höfundur þráðar - Stjórnandi
 - Innlegg: 1404
 - Skráður: 30.jan 2010, 22:43
 - Fullt nafn: Árni Björnsson
 - Bíltegund: Land Rover
 - Staðsetning: Akureyri
 - Hafa samband:
 
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Fínasti dagur, góð mæting og gaman. Nokkuð erfiður snjór og fór ég sjálfur ekki á toppinn
Snögg samantekt
			
									
										Snögg samantekt
Land Rover Defender 130 38"
						- 
				
StefánDal
 - Innlegg: 1239
 - Skráður: 23.mar 2010, 21:21
 - Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
 - Bíltegund: Isuzu Trooper
 
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Ætlaði að skella mér með en átti óvænt erindi í bæinn. Mætti mörgum glæsilegum jeppum á Hellisheiðinni og var við það að snúa við...
			
									
										
						- 
				snowflake
 - Innlegg: 67
 - Skráður: 13.feb 2010, 17:33
 - Fullt nafn: Haraldur Arnarson
 - Bíltegund: LR Defender 38”
 
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Gaman að sjá! Hefði verið gaman að koma með, en komst ekki,
Er einhver úr hópnum sem væri til í að deila tracki/ferli af leiðinni?
			
									
										
						Er einhver úr hópnum sem væri til í að deila tracki/ferli af leiðinni?
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Takk fyrir myndirnar, ég sé að það hefur verið gaman hjá ykkur. Við lögðum af stað með það plan að fara upp á Eyjafjallajökul, en á Flóaveginum blasti við sól og blár himinn í norðri þannig að við breyttum planinu snarlega og enduðum upp á Langjökli. https://www.facebook.com/media/set/?set ... 663&type=3
			
									
										
						Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur